Haustmót BLÍ fór fram í Fylkishöllinni í gær þar sem Afturelding átti 4 lið, 3 kvk og 1 karlalið. Úrvalsdeildarlið kvenna varð haustmótsmeistari 2015. 1.deildar lið kvenna vann einnig sína deild. Karlaliðið varð svo í 3ja sæti. Það verður gaman að fylgjst með liðunum í vetur – hvetum sem flesta til að kíkja á pallana og hvetja sitt lið áfram.
