Strákarnir í 3. flokki urðu Íslandsmeistara um síðastliðna helgi . Íslandmeistaramótið var haldið á Akureyri og unnu strákarnir alla leikina sína. Stelpurnar í 3.flokki náðu bronsverðlaununum í keppni B liða.

Strákarnir í 3. flokki urðu Íslandsmeistara um síðastliðna helgi . Íslandmeistaramótið var haldið á Akureyri og unnu strákarnir alla leikina sína. Stelpurnar í 3.flokki náðu bronsverðlaununum í keppni B liða.