Aftureldingarstelpurnar eru taplausar og efstar í deildinni, þær unnu KA tvívegis um helgina mjög sannfærandi 3-0.
Strákarnir tóku á móti KA á föstudag og byrjuðu mjög vel og unnu fyrstu hrinuna en svo náði KA yfirhöndinni í spennandi leik. KA menn unnu leikinn 3-1.
Næstu leikir í úrvalsdeildum karla og kvenna eru HK – Afturelding í Fagralundi 7.nóv í kvennaflokki og 19.nóvember Þróttur R – Afturelding í karlaflokki í Laugardalshöll.
