VBC Galina er staðsett í nágrannaríkinu Liectenstein en spilar í efstu deildinn í Sviss í vetur. Við óskum Thelmu Dögg til hamingju með þennan áfanga og fylgjumst spennt með hvernig henni mun ganga í Ölpunum i vetur.

VBC Galina er staðsett í nágrannaríkinu Liectenstein en spilar í efstu deildinn í Sviss í vetur. Við óskum Thelmu Dögg til hamingju með þennan áfanga og fylgjumst spennt með hvernig henni mun ganga í Ölpunum i vetur.