Afturelding á fjóra leikmenn í U19 liði stúlkna sem fer til Danmerkur að spila á NEVZA (Norður-Evrópu) móti í blaki nú um miðjan október. Þær eru Alda Ólína Arnarsdóttir, Rósborg Halldórsdóttir, Sigdís Lind Sigurðardóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir. Við óskum stelpunum góðs gengis og erum stolt af okkar fólki.
