Fimleikar eru að byrja !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Við viljum minna alla þá sem eru að koma í fimleikana á vorönn 2021 að við verðum að fara eftir covid töflunni sem við vorum að fylgja á síðustu önn. Eins og staðan er í dag þá gildir hún til 12. janúar.

Töfluna má finna inn á heimasíðunni okkar.

Viljum einnig minna á að við erum að hefja starfið okkar þriðjudaginn 5. janúar.