Fimleikar í vetrarfríi – Frítt !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar er að bjóða upp á opnar fimleikaæfingar dagana 16. og 17. febrúar.

Deildin er með óbreyttar æfingar yfir vetrarfríið og hefur núna bætt við æfingum á skólatíma í vetrarfríinu.

Hægt er að nálgast skráningar inn á Sportabler og þetta er frítt !