Fullorðinsfimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Góðan daginn champs !

Fimleikadeildin er að hefja fullorðins námskeið.

Tveir ungir og hugmyndaríkir þjálfarar sem elska að sjá bætingar halda utan um þessa tíma.

Það eru takmörkuð pláss í boði eða 19 pláss plús 1 þjálfari vegna Covid.

Skráningar fara fram á afturelding.felog.is og við opnum á nýjar skráningar á 6 vikna fresti.

Nánari upplýsingar á fimleikar@afturelding.is.