Haustönn 2018 hefst 27.ágúst

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Allir hópar hefja æfingar í fimleikasalnum þann 27.ágúst, skráningar eru enn í fullum gangi inná afturelding.felog.is

Við höfum þurft að gera nokkrar breytingar á töflu síðan hún var gefin út, endilega fylgist fylgist vel með (sjá uppfærða töflu).

Allar fyrirspurnir sendist á:
ingibjorg@afturelding.is 

Símatími fimleikadeildar er frá 10:00 – 12:00

S.768-7664