Fimleikadeild Aftureldingar mun bjóða upp á íþróttafjör í vetrarfríinu fyrir öll börn í 1. til 5. bekkur (6-11 ára)
Dagsetningar:
Mánudaginn 2. mars kl. 9:00-12:00
Þriðjudaginn 3. mars kl. 9:00-12:00
Verð er 2900 kr. hver dagur
Báðir dagarnir á 5.500 krónur
Einnig er hægt að kaupa gæslu frá 8:00-9:00 og 12:00 til 13:00 og greiðist þá aukalega 950 krónur á tímann
Börnin þurfa að koma með hollt nesti að heiman
Takmarkað pláss. Skráið núna á https://afturelding.felog.is/