Laust í nokkrum hópum í fimleikum

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Bilun var í skráningarkerfinu í síðustu viku. Þess vegna fengu einhverjir foreldrar þau skilaboð að lokað væri fyrir skráningar í einhverja hópa. Það hefði getað misskilist að hóparnir væru fullir. Svo er ekki við getum ennþá tekið við fleiri fimleikabörnum. Kerfið er komið í lag og leiðbeiningar er að finna í fyrri frétt sem er hér á síðunni. Hvet alla áhugasama til að skrá börnin sín sem fyrst.