Páskakökubasar

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fjáröflunarnefnd deildarinnar boðar nú til kökubasars í Kjarna miðvikudaginn 4. apríl næstkomandi. Foreldrar eru hvattir til þess að koma með kökur og aðstandendur eru hvattir til þess að kaupa gómsætar kökur af deildinni og styðja þar með við áhaldakaup hennar. Tilvalið fyrir fermingarveisluna. Þeir sem vilja baka geta sent póst á ingastebbi@simnet.is