Deildin er komin inn í framtíðina! Takk Ofar.

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Það mætti segja af fimleikadeild Aftureldingar sé einn tæknivæddasti fimleikasalur á Íslandi ef ekki bara sá tæknivæddasti! Deildin er búin að koma upp myndavélum sem taka upp stökk og æfingar iðkenda sem seinkar svo sýningu á framkvæmdinni til þess að iðkendur geti séð hvað þau voru að gera. Þegar að við hreyfum okkur þá höfum við takmarkaðar upplýsingar á birtingamynd …

Við erum að rifna úr stolti!

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fimleikadeildin er einstaklega stolt af iðkendum sínum og ekki síður af þjálfurum sínum. Ef deildin ætti að velja eitt orð til þess að lýsa okkar fólki að þá er það samheldni því saman stöndum við sterkari! Fimleikamaður ársins 2025 er Styrkár Vatnar Reynisson og fimleikakona ársins 2025 er Sara María Ingólfsdóttir. Bæði tóku þau þátt í blönduðu liði Aftureldingar og …

Showtime!

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Þarf alltaf að keppa? Uppbyggilegt íþróttastarf þarf ekki alltaf að snúast um að keppa. Það á ekki alltaf að þurfa að mæta öðrum aðilum og skera úr um hver er bestur eða betri. Það er alveg hægt að halda viðburð þar sem allir sigra og hafa gaman. Sýningafimleikarnir hjá Aftureldingu eru einmitt sú íþrótt sem fólk ætti virkilega að staldra …

Skráningar opnar og mikið um að velja

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Hellingur í boði á nýju ári. Búið að opna fyrir skráningar í alla hópa hjá deildinni. https://www.abler.io/shop/afturelding/fimleikar Fimleikadeild Aftureldingar býður upp á fjölbreyttar og spennandi æfingar sem henta öllum aldurshópum, frá leikskólahópum til fullorðinna. Með áherslu á sífellt að þróast og auka þátttöku, erum við stolt af að kynna nýja sýningarfimleika, Parkour og fullorðinsfimleika, ásamt sérsniðnum æfingum fyrir yngri iðkendur. …

Brautryðjendur í Mosfellsbæ

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Síðast liðna helgi eða dagana 7-9. nóvember fór fram norðurlandamót A liða í hópfimleikum í Finnlandi. Matro Areena í Espoo tók á móti 26 liðum sem öll voru að keppast um Norðurlandameistaratitilinn 2025 fyrir framan fulla stúku. Fimleikadeild Aftureldingar í samvinnu með fimleikadeild ÍA mættu sem eitt lið á mótið og saman sótti liðið Aftur-í sér mikilvæga reynslu. Liðið Aftur-í …

Sterk þjálfarateymi halda áfram að styrkjast!

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Það er sigur fyrir fimleikadeild Aftureldingar að ná til okkar Jonas Lund fimleikaþjálfara! Jonas Lunde er danskur og með 13 ára reynslu í hópfimleikum. Síðustu 10 árin eða frá 2015 hefur Jonas verið mikilvægur þáttur í uppbyggingu Arendals Turnforening sem er í dag eitt sterkasta fimleikafélagið í Noregi. Jonas hefur sigrað með liðum sínum þrjá norska tiltla og komið þeim …

Sýningarfimleikar – Frítt í ágúst

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fimleikadeildin fer á fullt í skipulagða starfsemi með Sýningarfimleikana á haustönn 2025. Þessi nýja grein hefur vakið mikla lukku og verður í boði hjá deildinni í vetur eins og aðrar hefðbundnar æfingar í fimleikum. Dagana 11. til 29. ágúst verða í boði fríar æfingar en við viljum að allir skrái sig svo að starfið gangi betur fyrir sig. Skráning fer fram hérna: …

Sumarnámskeið og sumaræfingar

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar verður með vinsælu sumarnámskeiðin sín áfram í ágúst eða alveg til föstudags 22. ágúst. Hægt er að skrá heila daga og hálfa daga eftir því sem hentar fyrir hverja viku. Stefnt er að því að haustönnin hefjist mánudaginn 1. september og skráningar hefjist 26. ágúst. Þangað til verður nóg að gera á sumaræfingum sem eru núna í gangi …

Íslandsmeistarar 2025

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Helgina 12 og 13. apríl fór fram Íslandsmót í hópfimleikum og sendi Afturelding þrjú öflug lið. Fyrir hönd deildarinnar fór 1. fl mix sem eru núverandi Bikarmeistarar, 2. fl mix einnig núverandi Bikarmeistarar og svo 3. fl kvenna sem hefur verið á uppleið. Núverandi Bikarmeistarar 1. flokkur mix náði að hreppa fyrsta sætið og eru þar með bæði Bikarmeistarar og …