Tveir Bikarmeistaratiltar í hús!

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Dagana 21.-23. mars fór fram Bikarmót í hópfimleikum í Egilshöllinni. Fimleikadeild Aftureldingar sendi frá sér 4 lið sem kepptu í 1. flokk blandaða liða, 2. flokk blandaða liða, 3. flokk kvk og stökkfimi. Frábær frammistaða hjá öllum liðunum og er deildin að rifna úr stolti þessa dagana. flokkur blandaðra tók heim Bikarmeistaratitilinn flokkur blandaðra tók líka heim Bikarmeistaratitilinn flokkur kvenna …

Fimleikaveisla núna komandi helgi!

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar vill vekja athyggli á Bikarmótinu 2025 sem fer fram helgina 22. og 23. mars. Mótið verður haldið í Egilshöll svo það er ekki langt að fara að þessu sinni. Deildin er með 4 lið sem keppa á þessu móti og mælum við eindregið með að mæta á staðinn og hvetja okkar lið áfram. Elsta lið okkar er unglingalið …

Góður árangur á GK mótum

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Gk mótinu er skipt upp í yngri flokka og eldri flokka. Yngri flokka mótið fór fram 7.-9. febrúar á meðan eldra mótið fór fram 28. febrúar til 2. mars. Fimleikadeild aftureldingar var með langflesta skráða á mótið í yngri flokkum og er stærsta fimleikadeild íslands þegar kemur að hópfimleikum yngri flokka. Þrátt fyrir fordæmalausan fjölda þátttakenda á mótum þá er …

Flott teymi verður en flottara

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar hefur fengið glæsilega viðbót í flott þjálfarateymi en það er hún Rebecka Sofie Ledin. Rebecka er 29 ára og kennari að mennt, útskrifaðist úr Högskolan I Gävle í Svíþjóð. Hún hefur verið upptekin af fimleikum alla sýna ævi en byrjaði að þjálfa 12 ára gömul. Rebecka kemur til okkar frá klúbbi í Stokkhólmi en þar þjálfaði hún yngri …

Unglingaliðið flýgur upp á við !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Magnaðir hlutir eru að gerast á hverri æfingu hjá 1. flokk mix sem er elsta lið deildarinnar. Eftir vel vandaðan undirbúning sl. ár að þá er liðið búið að ná svakalegu flugi og það verða forréttindi að fá að fylgjast með þeim núna á komandi vorönn. Hérna getið þið séð þessa snillinga: https://www.instagram.com/afturelding.mix/ Flestir þessara iðkenda eru að klára sitt …

Tímamót fyrir áhorfendur !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar er með þessar frábæru sessur til sölu inn á Sportabler. Það er takmarkað magn í boði svo við mælum með því að vera snögg til ! https://www.abler.io/shop/afturelding/fimleikar Allur ágóði sölunnar fer í kaup og viðhald á búnaði fyrir hratt vaxandi deild.

Tvö gull heim frá Baku

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Tvö gull heim frá Baku Dagana 16.-19. október fór fram Evróðumót í hópfimleikum og var haldið í Bakú sem er höfuðborg Azerbaijan. Ísland sendi frá sér stúlknalið, drengjalið, blandað unglingalið, kvennalið og blandað fullorðins lið, öll 5 liðin komust inn í úrslit. Tvö lið tóku heim gullið og urðu þar með Evrópumeistarar 2024 sem voru kvennaliðið og blandaða unglingaliðið. Þetta …

Afturelding er núna á EM !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

EM vikan er hafin en sunnudaginn 13. október flugu íslensku landsliðin til Azerbaijan til þess að finna út hvaða land er sterkast í hópfimleikum ! Þetta kemur allt í ljós eftir harða keppnis sem fer fram dagana 16-18. október. Afturelding er með tvo drengi á þessu móti sem keppa í blönduðum flokki unglinga og drengjaliði og eru þetta snillingarnir Ármann …

Takk þjálfarar !!!

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Hjá fimleikadeild Aftureldingu starfa um 45 þjálfarar sem allir eiga það sameiginlegt að vilja það besta fyrir sitt félag og sína iðkendur. Deildin er innilega stolt af því að hafa fengið inn allt þetta flotta fólk sem starfar nú og hefur starfað hjá deildinni. Skilgreining fimleikadeildar Aftureldingar á þjálfaranum: Kennarinn sem reynir allar leiðir til þess að ná til liðsins …