Sigur hjá stelpunum okkar í fyrsta leik tímabilsins.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar nældu sér í 2 stig í fyrsta leik á tímabilinu er þær héldu í Valsheimilið í gær. Staðan í hálfleik var jöfn 10 – 10 en þær sigruðu með einu marki 18 – 19. Mörk Aftureldingar. Paula Chililá 6 mörk Þóra María Sigurjónsdóttir 5 mörk Dagný Huld Birgisdóttir 4 mörk Selma Rut Sigurjónsdóttir 2 mörk Íris Kristín Smith …

Meistaraflokkur karla í Finnlandi.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar héldu út í æfingarferð til Finnland fyrir helgi. Spiluðu þeir nokkra æfingarleiki við Riihimaen Cocks frá Finnlandi þar sem þjálfari þeirra er engin annar en Gintaras Savukynas sem spilaði með Aftureldingu hér á árum áður.

Vildarklúbbur mfl karla í handbolta.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Á dögunum var stofnaður vildarklúbbur meistaraflokks karla í handbolta.   Strákarnir okkar munu vera fyrir framan Bónus í vikunni og safna meðlimum. Ekki láta þetta fram hjá þér fara. Áfram Afturelding !

Íris Kristín Smith spilar með meistaraflokki kvenna.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Það er okkur mikil ánægja að segja frá því að Íris Kristín Smith hefur skrifað undir lánssamning við Aftureldingu og spilar með meistaraflokki kvenna á komandi tímabili.  Íris Kristín er öflugur hornamaður frá Fram.  Hún hefur æft og spilað handbolta í 12 ár með Fram. Það er því mikill fengur fyrir okkur að fá hana í okkar raðir. Við bjóðum …

Birkir heldur utan í fyrramálið með U20 ára landsliði Íslands.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

U-20 ára landslið karla hefur nú nánast lokið undirbúningi súinum fyrir Em sem hefst á fimmtudaginn í danmörku. Liðið var á sinni síðustu æfingu hér heima í Kaplakrika í morgun en liðið heldur svo út í fyrramálið. Þjálfarar liðsins hafa búið við það lúxusvandamál að allir eru heilir og því kannski smá hausverkur fyrir þá að setja saman í endanlegan …