Kristófer Andri Daðason í U18 ára landslið íslands

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Valin hefur verið æfingahópur U18 ára landsliðs karla. Liðið kemur saman til æfinga helgina 8. – 10. apríl n.k., æfingatímar verða tilkynntir eftir páska. Hópurinn er eftirfarandi : Markmenn: Andri Scheving, Haukar Andri Ísak Sigfússon, ÍBV Ásgeir Kristjánsson, KA Bjarki Fjalar Guðjónsson, ÍR Aðrir leikmenn: Adam Sveinbjörnsson, Selfoss Aðalsteinn Aðalsteinsson, Fjölnir Alexander Másson, Valur Arnar Freyr Guðmundsson, ÍR Ásmundur Atlason, …

Afturelding á þrjá fulltrúa í U14 ára landsliðshóp karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Valin hefur verið æfingahópur U-14 ára landsliðs karla. Liðið kemur saman til æfinga helgina 8. – 10. apríl n.k., æfingatímar verða tilkynntir eftir páska. Hópurinn er eftirfarandi : Adam Thorstensen, ÍR Andri Finnson, Valur Ari Pétur Eiríksson, Grótta Arnór Ísak Haddson, KA Arnór Viðarsson, ÍBV Aron Hólm Kristjánsson, Þór Ak Axel Guðbjörnsson, Fylkir Benedikt Óskarsson, Valur Benedikt Þorsteinsson, HK Bjarki …

Afturelding á fjóra fulltrúa í úrtakshóp U16 ára landsliði karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Heimir Ríkarðsson hefur valið 35 drengi til æfinga vikuna 4.- 10. apríl. Drengjunum hefur verið skipt upp í tvo hópa. Hópur 1 æfir 4. – 7. apríl (mánudag – fimmtudags) og hópur 2 æfir 8. – 10. apríl (föstudag – sunnudags). Æfingatímar verða auglýstir á heimasíðu HSÍ þegar nær dregur. Hópur 1 Markmenn: Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding Egill Valur Michelsen, …

Annar sigur stelpnanna í röð

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna hafa heldur betur verið á siglinu undanfarið.  Sigruðu FH í Kaplakrika með 7 mörkum og í gær unnu þær KA/ÞÓR eftir æsispennandi leik 25 – 24.  Liðið samanstendur af stelpum sem eru uppaldar hjá okkur í Aftureldingu ásamt nokkrum reynsluboltum. Innilega til hamingju stelpur.

Frábær sigur á FH í Krikanum

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar áttu frábæran leik í dag er þær mættu í Kaplakrika. Okkar stelpur byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrstu mörk leiksins og settu tóninn.  FH náðu að minnka muninn í eitt mark í hálfleik 11 – 12.   Okkar stelpur voru hins vegar betra liðið í seinni hálfleik og og rúlluðu þær yfir FH-ingana og unnu glæsilegan sigur 22 …

Inga Lilja áfram formaður handknattleiksdeildar

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Aðalfundur handknattleiksdeildar var haldin miðvikudaginn 16.mars síðastliðinn í Vallarhúsinu.Fundastjóri var Ásgeir Sveinsson og fundaritari Guðfinna Ármannsdóttir. Inga Lilja las starfsskýrslu deildarinnar, farið var yfir ársreikninga ráðanna þriggja, atkvæðagreiðsla og voru þeir samþykktir einróma. Kosning formanns: Áður en til kosningu á formanni deildar og stjórn var tekið  til umræðu lagabreytingu á síðasta aðalfundi félagsins varðandi að stjórnarmenn deilda ættu ekki að …

Birkir spilar með U20 í forkeppni EM í Póllandi

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal landsliðsþjálfarar u-20 ára landsliðs karla hafa valið 16 manna lokahóp til undirbúnings fyrir forkeppni EM sem fram fer í Póllandi. Ísland er þar í riðli ásamt Búlgaríu, Ítalíu og Póllandi. 2 lið fara áfram úr riðlinum í lokakeppnina sem fram fer í Danmörku í sumar. Okkar maður Birkir Benediktsson er í þeim hópi. Óskum Birki …

Handboltaakademía FMOS stofnuð, draumur orðin að veruleika !

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

HANDBOLTAAKADEMÍA STOFNUÐ Í FMOS. Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ býður upp á handboltaakademíu í fyrsta skiptið haustið 2016. Boðið er upp á sérsniðna dagskrá sem hentar þeim vel sem æfa mikið og vilja gott aðhald og fræðslu. Nemendur á handboltaakademíu geta stundað nám á hvaða bóknámsbraut skólans sem er (Opin stúdentsbraut, Félags-og hugvísindabraut og Náttúruvísindabraut ). Handboltaakademía er fyrir nemendur sem vilja …

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar verður miðvikudaginn 16.mars kl 20:00 í Vallarhúsinu við Varmá. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf 1. Kosning fundarstjóra 2. Kosning fundarritara 3. Skýrsla stjórnar lögð fram 4. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram 5. Umræður um skýrslu stjórnar 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um reikninga 7. Kosning formanns 8. Kosning tveggja stjórnarmanna 9. Kosning í meistaraflokksráð 10. Kosning í barna- og unglingaráð 11. …