Hrafnhildur Skúladóttir og Stefán Arnarson hafa valið í æfingahóp U16 ára landsliðs kvenna sem mun æfa helgina 18. – 20. mars. Fyrsta æfing hópsins er föstudaginn 18. mars kl.20.00 í Kórnum. Óskum Þóru Maríu innilega til hamingju sem og góðs gengis.
Rakel Dóra valin í æfingarhóp U18 ára landsliðs kvenna
Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfarar U18 ára landsliðs kvenna hafa valið tvo æfingarhópa til að koma saman á æfingum dagana 14 – 20 mars. Okkar stelpa Rakel Dóra Sigurðardóttir er í þeim hópi Óskum Rakel innilega til hamingju sem og góðs gengis.
Naumt tap á móti CocaCola bikarmeisturum Stjörnunnar.
Ljósmyndari deildarinnar var á staðnum og tók þessar skemmtilegu myndir.
Lögðu ÍR á útivelli
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna gerðu sér lítið fyrir og sóttu tvö stig er þær spiluðu við ÍR stelpurnar í Austurbergi í gær. Lokatölur voru 23 – 27 eftir að staðan var 9 -10 í hálfleik. Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 10, Telma Rut Frímansdóttir 6, Dagný Birgisdóttir 5, Þóra Sigurjónsdóttir 2, Magnea Svansdóttir 2, Alda Egilsdóttir 1, Ingibjörg Jóhannsesdóttir 1. …
Þrír í U14 ára landsliðshóp karla
Valin var 35 manna æfingarhópur í U14 ára landsliði karla. Okkar drengir Brynjar Vignir Sigurjónsson, Róbert Þorkelsson og Eyþór Wöhler voru valdir í þennan hóp og standa æfingar yfir núna þessa helgi. Óskum þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.
Stelpurnar okkar mæta Haukum í DAG kl 13:30
Stelpurnar okkar mæta haukastúlkum í dag kl 13:30. Hvetjum alla til að mæta og hvetja okkar ungu og efnilegu stelpur áfram ásamt nokkrum eldri nöglum. Hlökkum til að sjá þig í stúkunni……….. ÁFRAM AFTURELDING !!!!!!!
Dagný Huld í lokahóp U20 ára landslið kvenna!
Einar Jónsson hefur valið 19 stelpur í lokahóp U 20 ára landslið kvenna. Dagný Huld okkar frábæri hornamaður er í þeim hóp og spilar hún ásamt stelpunum í undankeppni fyrir HM 2015 18 – 20 mars næstkomandi. Stelpurnar spila við lið Ungverjalands, Austuríkis og Hvíta Rússlands sem koma hingað til lands og keppa um eitt laust sæti á HM næsta …
Íþróttamaður og íþróttakona handknattleiksdeildar 2015
Eru þau Pétur Júníusson og Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir
Innilega til hamingju.
Búið að draga í Jólahappdrættinu
Óskum vinningshöfum innilega til hamingju, hægt er að vitja vinningana eftir 2.janúar 2016 í síma 894-0488.
Gleðileg Jól