Afturelding-Fram á morgun fimmtudag kl 19:30
Allir á völlinn. Happdrætti í hálfleik.
Jólahappdrætti
Þá er komið að hinu árlega jólahappdrætti til styrktar meistaraflokki kvenna. 16 glæsilegir vinningar í boði. Miðinn aðeins á 1500.- Dregið verður úr seldum miðum 23 desember.
Dagný Huld okkar í U20 ára landslið kvenna !!
Okkar frábæri hægri hornamaður Dagný Huld Birgisdóttir hefur verið valin í 19 manna hóp U 20 ára landslið kvenna.
Innilega til hamingju elsku Dagný.
Egill Hjartarsson í U16 ára landslið karla
Heimir Ríkarðsson hefur valið hóp ti æfinga 4.-8.nóvember. Auk þess mun liðið spila þrjá leiki við unglingalandslið Grænlands. Æfingar U16 hefjast með styrktarprófum miðvikudaginn 4. nóv. kl.17.15 í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Markmenn: Egill Valur Michelsen, Fylkir Máni Arnarsson, ÍR Páll Eiríksson, ÍBV Sigurður Dan Óskarsson, FH Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Haukur Brynjarsson, Þór Ak Aðrir leikmenn: Aron Breki Aronsson, Fylkir …
Birkir og Gestur í U20 ára landsliði karla.
Birkir og Gestur í U20 ára landsliði karla. Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið hóp til æfinga vikuna 1. – 6. nóvember. Markmenn Bernharð Jónsson, Akureyri Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Aðrir leikmenn Arnar Freyr Arnarson, Fram Aron Dagur Pálsson, Grótta Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Egill Magnússon, Team Tvis Holsterbro Elvar Örn Jónsson, Selfoss …
Kristófer Andri í U18 ára landslið karla
Kristófer Andri í U18 ára landslið karla. Kristján Arason og Einar Guðmundsson hafa valið hóp til æfinga helgina 6. – 8. nóvember. Æfingarnar fara allar fram í Kórnum. Markmenn Andri Ísak Sigfússon, ÍBV Andri Scheving, Haukar Ásgeir Kristjánsson, KA Bjarki Fjalar Guðjónsson, ÍR Aðrir leikmenn Aðalsteinn Aðalsteinsson, Fjölnir Alexander Másson, Valur Arnar Freyr Guðmundsson, ÍR Bjarni Ó. Valdimarsson, Valur Daníel …
Fyrstu tvö stigin komin í hús !!
Dramatískur sigur í kvöld ! Stelpurnar okkar unnu sinnn fyrsta leik í vetur þegar þær lögðu ÍR 20 – 19 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Eftir tiltölulega jafnan leik leiddi ÍR með einu marki, 9-10 í hálfleik. í seinni hálfleik leiddu ÍR ingar leikinn og voru 2-3- mörkum yfir allt þar til tæpar fjórar mínútur voru til …
Foreldrafundur yngri flokka handboltans !!
Foreldrafundur yngri flokka handboltans verður mánudaginn 26.október kl 20.00 í sal Lágafelllsskóla. Dr. Viðar Halldórsson heldur fyrirlestur um hvernig styðja foreldrar best við íþróttaiðkun barna sinna og Rúna Björg Sigurðardóttir styrktarþjálfari deildarinnar talar um svefn og næringu. Hlökkum til að sjá sem flesta Stjórn Barna og Unglingaráðs