Innilega til hamingju Birkir með brons á HM

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Birkir Benediktsson og strákarnir í U 19 ára landsliði karla unnu  brons á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fór fram í Rússlandi núna í Ágúst. Ekki á hverjum degi sem Afturelding eignast bronsverðlaunahafa á heimsmeistaramóti og erum við virkilega stolt. Innilega til hamingju Birkir !! Hérna má sjá frétt á facebook handknattleiksdeildar. https://www.facebook.com/507644679258833/photos/a.507650379258263.110509.507644679258833/990161837673779/?type=1&theater

Þóra María VikingCup meistari 2015

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Okkar ungi og efnilegi miðjumaður Þóra María Sigurjónsdóttir spilaði um helgina með U15 ára landsliði Íslands er þær kepptu um VikingCup bikarinn.  Spilað var við Skotland og England og unnu stelpurnar alla leikina með yfirburðum.   Óskum Þóru okkar og stelpunum öllum innilega til hamingju með bikarinn.

Birkir Benediktsson keppir þessa dagana á HM í Rússlandi

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Unglingalandsið U 19 ára keppa þessa dagana á HM í Rússlandi. Strákarnir hafa unnið alla sína leiki og sitja á toppi riðinsins með fullt hús stiga. Þeir eru því komnir í 16 liða úrslit heimsmeistaramótsins.

Handboltaskóli Aftureldingar hefst 4.ágúst.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Handboltaskóli Aftureldingar 4.- 7. ágúst og 10.- 14. ágúst 2015 YNGRI HÓPAR Námskeið fyrir börn fædd 2006 – 2008. 4. – 7. ágúst , þriðjudag til föstudags. 10. – 14. ágúst, mánudag til föstudags. Námskeiðin verða að morgni kl: 10:00 – 12:00. Kennd verða grunnatriði í handknattleik og ýmis einföld tækniatriði ásamt því að kenna samvinnu. Skipt verður í hópa …

Birkir Benediktsson sigurvegari á European Cup 2015

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir unnir alla sína leiki og unnu Svíþjóð með tveimur mörkum í úrslitaleiknum í gær. Flottur hópur hér á ferð sem er á fullu í undirbúningi fyrir HM sem fer fram í Rússlandi í ágúst næstkomandi.

Óskum Birki okkar og strákunum öllum innilega til hamingju með fábæran árangur sem og góðs gengis á HM.

Granollers Cup 2015

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Okkar flottu krakkar í 3 og 4 flokki karla og kvenna eru komin heiim frá Spáni en þau voru að keppa á sterku alþjóðlegu móti Granollers Cup.

Fimm í afrekshóp karla.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Fyrsti afrekshópur karla á vegum Handknattleikssamband íslands hefur verið valin. Afturelding á fimm fulltrúa í þeim hópi og munu þeir næstu þrjár vikurnar æfa undir stjórn landsliðsþjálfara HSÍ Þetta eru þeir Birkir Benediktsson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Elvar Ásgeirsson, Gunnar Malmquist og Pétur Júníusson Við óskum þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis. Framtíðin er svo sannarlega mjört í Mosó …