Það er fyrst núna sem menn eru að komast á jörðina eftir einn magnaðasta leik sem við höfum séð í langan tíma og nú er loksins komið að því sem við höfum beðið eftir, fyrsta leik úrslitaeinvígisins um ÍSLANDSMEISTARA TITILINN !!! Það hefur verið frábær stemming hingað til en nú þurfum við að halda því og bæta í, því það …
Forsala miða á leik Afturelding – ÍR sun 26.apríl
Forsalan byrjar kl 10:00 laugardaginn 25. apríl og stendur fram að leik. Miðarnir eru seldir í afgreiðslunni að Varmá.
Búið er að bæta við pöllum fyrir 300 manns aukalega en viljum hvetja þá sem vilja ná sæti að mæta tímanlega því hluti af stúkunni verður standandi.
Hvíti riddarinn mun grilla hamborgara á meðan leik stendur.
5 flokkur kvenna yngri í 2.sæti til Íslandsmeistara
Stelpurnar okkar í 5 flokki kvenna yngri kláruðu íslandsmótið í handknattleik í 2 sæti sem er frábær árangur. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju.
Afturelding – ÍR þriðjudag 21.apríl kl 19:30
Skilaboð frá ROTHÖGGINU.
Pétur Júníusson valin í A landslið karla í handbolta
Pétur Júníusson línumaðurinn okkar hefur verið valin í A landslið karla sem tekur á móti Serbíu hér á Íslandi 27 apríl og 3 maí næstkomandi. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Pétri innilega til hamingju sem og góðs gengis á móti Serbíu.
Strákarnir okkar komnir í 4 liða úrslit !!
Strákarnir okkar í meistaraflokki karla gerðu sér lítið fyrir og slóu út bikar og íslandsmeistara ÍBV 2-0, í 8 liða úrslitum íslandsmótsins, þeir eru því komnir í 4 liða úrslit.Þeir tóku á móti ÍBV á miðvikudaginn og endaði leikurinn 27-25 eftir framlengdan leik. Jóhann Gunnar Einarsson átti stórkostlegan leik og skoraði 12 mörk þar af 3 í framlengingunni. Staðan var …