Til að komast í undaúrslit þá þarf að vinna tvo leiki og byrja strákarnir á því að fá íslands og bikarmeistara ÍBV í heimsókn á morgun þriðjudaginn 7.apríl kl 19:30. því næst halda strákarnir okkar til eyja og mæta þeim fimmtudaginn 9.apríl kl 19:30 ef staðan er jöfn 1 – 1 eftir þann leik þá er leikur þrjú á sunnudaginn …
Íslandsmeistarar utandeildar 2015 !!!
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna spiluðu í úrslitum utandeildarinnar í dag við FH. þær unnu leikinn 23 – 15 og eru íslandsmeistarar utandeildar 2015. Á dögunum kláraðist deildin og sátu þær á toppi deildarinnar og urðu þær því deildarmeistarar utandeildar 2015. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar stelpunum okkar innilega til hamingju.
Úrslitaleikur á morgun kl 15:00
Stelpurnar okkar unnu Stjörnuna í undanúrslitunum í dag 27 – 24 og spila því til úrslita á morgun kl 15:00. Hvetjum alla mosfellinga til að mæta og hvetja stelpurnar til sigurs og ná í bikar nr 2. ÁFRAM AFTURELDING !!!
Undanúrslit og úrslit um helgina í N1 höllinni
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna spila í undanúrslitum í dag kl 17:30
Góður sigur á Fram í gær
Strákarnir okkar í meistaraflokki karla unnu góðan sigur á Fram í gærkvöldi 26-21 og halda þeir því öðru sæti deildarinnar. Í hálfleik var staðan 14-12. Pálmar Pétursson átti góðan leik í markinu. Mörk Aftureldingar Jóhann Gunnar Einarsson – 7 / 1Böðvar Páll Ásgeirsson – 4Jóhann Jóhannsson – 3Pétur Júníusson – 3Árni Bragi Eyjólfsson – 3Gunnar Malmquist – 2Kristinn Bjarkason …
Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldin miðvikudaginn 18.mars kl 20:00
Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldin miðvikudaginn 18.mars kl 20:00 í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf 1. Kosning fundarstjóra2. Kosning fundarritara3. Skýrsla stjórnar lögð fram4. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram5. Umræður um skýrslu stjórnar6. Umræður og atkvæðagreiðsla um reikninga7. Kosning formanns8. Kosning tveggja stjórnarmanna9. Kosning í meistaraflokksráð karla og kvenna10. Kosning í barna- og unglingaráð11. Önnur mál f.h. stjórnar handknattleiksdeildarInga Lilja …
AFTURELDING – AKUREYRI Í DAG SUN KL 16:00
Strákarnir okkar taka á móti Akureyri í fyrsta leik 3 umferðar Olísdeildar Karla í dag kl 16:00. ALLIR Á VÖLLINN……..