Tvær í landsliðshóp U 15 ára

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Erna Sóley Gunnarsdóttir og Þóra María Sigurjónsdóttir í æfingahóp U15 ára landsliðs kvenna.

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Stefán Arnarson landsliðsþjálfarar u-15 ára landsliðs kvenna hafa valið 34 manna æfingarhóp sem mun æfa helgina 20.-21. Desember nk.
Hópurinn mun svo æfa aftur í janúar en tímasetningar æfinga verða gefnar út í byrjun næstu viku.

Handknattleiksdeildin óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.

Olísdeild karla Afturelding – Fram !!

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar taka á móti Fram á morgun fimmtudag 27.nóvember kl 19:30.   Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta og hvetja strákana til sigurs og höldum toppsætinu í Olísdeildinni. ÁFRAM AFTURELDING !!!

Sigur á Íslandsmeisturum ÍBV

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla héldu til Eyja í gær að keppa við íslandsmeistara ÍBV.  Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn og markverðir beggja liða í góðu formi.  Okkar drengir náðu mest 2 marka forystu í fyrri hálfleik en staðan var 13-13 í hálfleik. Eyjamenn komu sterkari inn í seinni hálfleik og komust þremur mörkum yfir.  Okkar drengir sóttu …

FORSALA MIÐA !!!

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Vegna fjölda fyrirspurna verður forsala á miðum á leik Aftureldingar og Vals í Olísdeild karla frá kl 12:00 á morgun mánudag 17.nóv í afgreiðslunni í N1 höllinni að Varmá. Þetta er leikur sem þú mátt ekki missa af !! Áfram Afturelding

Toppslagur í Olísdeildinni.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Það verður sannkallaður Toppslagur í Olísdeildinni þegar strákarnir okkar mæta Valsmönnum í N1 höllinni að Varmá mánudag 17.nóvember kl 19:30. Liðin eru jöfn að stigum í fyrsta og öðru sæti en úrslit leiksins skera úr um hvort liðið verður á toppnum eftir 11 umferð olísdeildarinnar. Nú verður ekkert sæti laust í höllinni þannig mætum tímanlega.  Við verðum með andlitsmálun og …

Cocacola bikarinn 16 liða úrslit

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna taka á móti nýliðum Olísdeildar kvenna ÍR í 16 liða úrslitum Cocacola bikarsins á morgun þriðjudag kl 19:30 í N1 höllinni að Varmá. Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta og styðja stelpurnar okkar áfram í bikarnum. Áfram Afturelding.

Íþróttamaður og Íþróttakona handknattleiksdeildar 2014

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Uppskeruhátíð Aftureldingar var haldin í dag. Íþróttamaður handknattleiksdeildar 2014 er Örn Ingi Bjarkason og íþróttakona handknattleiksdeildar 2014 er Hekla Daða en hún var einnig valin í fyrra.Hérna eru umsagnir. Örn Ingi Bjarkason er íþróttamaður handknattleiksdeildar árið 2014. Örn Ingi er fæddur árið 1990 og hefur æft handknattleik í 16 ár. Örn Ingi er mikill íþróttamaður, fjölhæfur leikmaður sem býr yfir …