Fréttatilkynning frá Meistaraflokksráði kvenna.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Meistaraflokksráð kvenna í handknattleik hefur ákveðið að draga lið Aftureldingar úr keppni í Olísdeildinni næsta keppnistímabil, þ.e veturinn 2014 – 2015 og leika þess í stað í utandeildinni.Undanfarin ár hefur átt sér stað mikil uppbygging hjá Aftureldingu við að koma upp meistaraflokk kvenna og hefur lið Aftureldingar síðastliðin tvö ár keppt í efstu deild. Í sumar varð fækkun í liðinu …

Birkir Benediktsson keppir á EM 2014

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Birkir Benediktsson hélt utan í morgun með U 18 ára landsliði Íslands þar sem þeir keppa á EM 2014 í Gdynia í Póllandi dagana 14 – 24 ágúst. Ísland er í A riðli ásamt Serbíu, Svíþjóð og Swiss en 16 lið taka þátt. Leikir 14.ágúst Serbía – Ísland kl 17:00 15.8.2014 Ísland – Svíþjóð kl 15:00 17.8.2014 Swiss – Ísland …

Birkir Benediktsson æfir á fullu með U 18 ára landsliði íslands fyrir EM

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Okkar ungi og efnilegi handboltamaður Birkir Benediktsson er þessa dagana á æfingum með U 18 ára landsliði karla. Hópurinn æfir af fullum krafti fyrir EM sem verður í Póllandi núna í ágústBirkir hefur verið í lokahóp undanfarin 3 ár en einnig spilað með U 20 ára landsliðinu.Óskum Birki innilega til hamingju sem og góðs gengis í Póllandi

Handboltaskóli Aftureldingar hefst 5.ágúst.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Handboltaskóli Aftureldingar 5.- 8. ágúst og 11.- 15. ágúst 2014 YNGRI HÓPAR Námskeið fyrir börn fædd 2005 – 2007. 5. – 8. ágúst , þriðjudag til föstudags. 11. – 15. ágúst, mánudag til föstudags. Námskeiðin verða að morgni kl: 10:00 – 12:00. Kennd verða grunnatriði í handknattleik og ýmis einföld tækniatriði ásamt því að kenna samvinnu. Skipt verður í hópa …

Handboltaskóli Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Handboltaskóli Aftureldingar
5.- 8. ágúst og 11.- 15. ágúst 2014

YNGRI HÓPAR
Námskeið fyrir börn fædd 2005 – 2007.
5. – 8. ágúst , þriðjudag til föstudags.
11. – 15. ágúst, mánudag til föstudags.
Námskeiðin verða að morgni kl: 10:00 – 12:00.
Kennd verða grunnatriði í handknattleik og
ýmis einföld tækniatriði ásamt því að kenna samvinnu.
Skipt verður í hópa eftir aldri.

ELDRI HÓPAR
Námskeið fyrir eldri krakka fædd 2001 – 2004.
5. – 8. ágúst , þriðjudag til föstudags.
11. – 15. ágúst, mánudag til föstudags.
Kennt verður frá kl: 12:30 – 14:30.
Farið verður yfir sóknar, varnarleik og ýmsar tækniæfingar.
Skipt verður í hópa eftir aldri.

Handboltagestir koma í heimskókn.
Skráning, sigrunmas@gmail.com
Yfirumsjón Sigrún Másdóttir íþróttafræðingur.