Strákarnir okkar halda í Safamýrina fimmtudaginn 2.október kl 19:30
Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta og hvetja strákana áfram.
Sigruðu Íslandsmeistara ÍBV
Hörkuleikur að Varmá í dag þar sem strákarnir okkar sigruðu íslandsmeistara ÍBV 24 – 22.
Olísdeild karla Afturelding – ÍBV
Strákarnir taka á móti Íslandsmeisturum ÍBV í Olísdeild karla laugardaginn 27.sept kl 15:00
Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í N1 höllina að Varmá
Áfram Afturelding
Sara Lind Stefánsdóttir spilar í Hollandi með U 17 ára landsliðinu.
Okkar unga og efnilega Sara Lind Stefánsdóttir spilar með U 17 ára landsliði kvenna á æfingarmóti sem fer fram í Hollandi 6 – 12 október.
Olísdeild Karla Valur – Afturelding í kvöld kl 19:30
Útileikur í kvöld kl 19:30 Valur – Afturelding í Vodafonehöllinni
Fjölmennum.
Öruggur sigur á Stjörnunni
Öruggur sigur á Stjörnunni.
Mikil spenna var í N1 höllinni að Varmá fyrir fyrsta heimaleik í Olísdeild karla í gærkvöldi. Þar sem við tókum á móti Sjörnunni. Strákarnir okkar voru með yfirhöndina allan leikinn og og unnu góðan sigur 29 – 22 ( 14 – 10)
Mörk Aftureldingar: Örn Ingi Bjarkason 6 , Jóhann Gunnar Einarsson 6,Pétur Júníusson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Gunnar Malmquist Þórsson 3, Árni Bragi Eyjólfsson 3, Kristinn Elísberg Bjarkason 2, Ágúst Birgisson 2,
Varin skot Davíð Svansson 20/1.
Olísdeild karla í kvöld kl 19:30 Afturelding – Stjarnan
Fyrsti heimaleikurinn
Afturelding – Stjarnan.
Fimmtudaginn 18.sept kl 19:30.
Mætum og hvetjum stákana okkar til sigurs.
Áfram Afturelding.
Minnum á heimaleikjakort fjölskyldunnar sem hægt er að kaupa inn á vefnum Afturelding.felog.is.
Sara Lind Stefánsdóttir valin í U 17 ára landslið kvenna.
Okkar unga og efnilega Sara Lind Stefánsdóttir hefur verið valin í æfingahóp U-17 ára landsliðs kvenna. Um er að ræða æfingahóp fyrir æfingaferð til Hollands í byrjun Október.
Æfingar fara fram dagana 20. og 21. September
Þjálfarar eru Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson.
Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Söru Lind innilega til hamingju sem og góðs gengis.