Fram – Afturelding
Strákarnir okkar halda í Safamýrina fimmtudaginn 2.október kl 19:30
Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta og hvetja strákana áfram.
Sigruðu Íslandsmeistara ÍBV
Hörkuleikur að Varmá í dag þar sem strákarnir okkar sigruðu íslandsmeistara ÍBV 24 – 22.
Olísdeild karla Afturelding – ÍBV
Strákarnir taka á móti Íslandsmeisturum ÍBV í Olísdeild karla laugardaginn 27.sept kl 15:00
Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í N1 höllina að Varmá
Áfram Afturelding
Sara Lind Stefánsdóttir spilar í Hollandi með U 17 ára landsliðinu.
Okkar unga og efnilega Sara Lind Stefánsdóttir spilar með U 17 ára landsliði kvenna á æfingarmóti sem fer fram í Hollandi 6 – 12 október.
Olísdeild Karla Valur – Afturelding í kvöld kl 19:30
Útileikur í kvöld kl 19:30 Valur – Afturelding í Vodafonehöllinni
Fjölmennum.
Öruggur sigur á Stjörnunni
Öruggur sigur á Stjörnunni.
Mikil spenna var í N1 höllinni að Varmá fyrir fyrsta heimaleik í Olísdeild karla í gærkvöldi. Þar sem við tókum á móti Sjörnunni. Strákarnir okkar voru með yfirhöndina allan leikinn og og unnu góðan sigur 29 – 22 ( 14 – 10)
Mörk Aftureldingar: Örn Ingi Bjarkason 6 , Jóhann Gunnar Einarsson 6,Pétur Júníusson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Gunnar Malmquist Þórsson 3, Árni Bragi Eyjólfsson 3, Kristinn Elísberg Bjarkason 2, Ágúst Birgisson 2,
Varin skot Davíð Svansson 20/1.
Olísdeild karla í kvöld kl 19:30 Afturelding – Stjarnan
Fyrsti heimaleikurinn
Afturelding – Stjarnan.
Fimmtudaginn 18.sept kl 19:30.
Mætum og hvetjum stákana okkar til sigurs.
Áfram Afturelding.
Minnum á heimaleikjakort fjölskyldunnar sem hægt er að kaupa inn á vefnum Afturelding.felog.is.