Birkir Benediktsson keppir á EM 2014

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Birkir Benediktsson hélt utan í morgun með U 18 ára landsliði Íslands þar sem þeir keppa á EM 2014 í Gdynia í Póllandi dagana 14 – 24 ágúst. Ísland er í A riðli ásamt Serbíu, Svíþjóð og Swiss en 16 lið taka þátt. Leikir 14.ágúst Serbía – Ísland kl 17:00 15.8.2014 Ísland – Svíþjóð kl 15:00 17.8.2014 Swiss – Ísland …

Birkir Benediktsson æfir á fullu með U 18 ára landsliði íslands fyrir EM

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Okkar ungi og efnilegi handboltamaður Birkir Benediktsson er þessa dagana á æfingum með U 18 ára landsliði karla. Hópurinn æfir af fullum krafti fyrir EM sem verður í Póllandi núna í ágústBirkir hefur verið í lokahóp undanfarin 3 ár en einnig spilað með U 20 ára landsliðinu.Óskum Birki innilega til hamingju sem og góðs gengis í Póllandi

Handboltaskóli Aftureldingar hefst 5.ágúst.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Handboltaskóli Aftureldingar 5.- 8. ágúst og 11.- 15. ágúst 2014 YNGRI HÓPAR Námskeið fyrir börn fædd 2005 – 2007. 5. – 8. ágúst , þriðjudag til föstudags. 11. – 15. ágúst, mánudag til föstudags. Námskeiðin verða að morgni kl: 10:00 – 12:00. Kennd verða grunnatriði í handknattleik og ýmis einföld tækniatriði ásamt því að kenna samvinnu. Skipt verður í hópa …

Handboltaskóli Aftureldingar

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Handboltaskóli Aftureldingar
5.- 8. ágúst og 11.- 15. ágúst 2014

YNGRI HÓPAR
Námskeið fyrir börn fædd 2005 – 2007.
5. – 8. ágúst , þriðjudag til föstudags.
11. – 15. ágúst, mánudag til föstudags.
Námskeiðin verða að morgni kl: 10:00 – 12:00.
Kennd verða grunnatriði í handknattleik og
ýmis einföld tækniatriði ásamt því að kenna samvinnu.
Skipt verður í hópa eftir aldri.

ELDRI HÓPAR
Námskeið fyrir eldri krakka fædd 2001 – 2004.
5. – 8. ágúst , þriðjudag til föstudags.
11. – 15. ágúst, mánudag til föstudags.
Kennt verður frá kl: 12:30 – 14:30.
Farið verður yfir sóknar, varnarleik og ýmsar tækniæfingar.
Skipt verður í hópa eftir aldri.

Handboltagestir koma í heimskókn.
Skráning, sigrunmas@gmail.com
Yfirumsjón Sigrún Másdóttir íþróttafræðingur.

Svava Ýr Baldvinsdóttir ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Afturelding hefur ráðið Svövu Ýr Baldvinsdóttur sem þjálfara meistaraflokks kvenna í handknattleik, en Svava Ýr mun einnig þjálfa 3. flokk kvenna hjá félaginu líkt og undanfarin ár. Svava Ýr er Mosfellingur í húð og hár, fædd og uppalin hér í bænum, menntaður íþróttakennari og flestum bæjarbúum kunn fyrir að hafa m.a. verið með íþróttaskóla barnanna sl. 22 ár. Svava hefur …

Íslenska karla landsliðið spilar að Varmá

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Mánudaginn 2.júní kl 19:00 mun íslenska karla landsliðið í handbolta spila vináttulandsleik við Portúgal hjá okkur í N1 Höllinni að Varmá.

Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:
Aron Rafn Eðvarðsson, Guif
Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club
Daníel Freyr Andrésson, FH
Sveinbjörn Pétursson, Aue

Aðrir leikmenn:
Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen
Arnór Atlason, St. Raphael
Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club
Aron Pálmarsson, Kiel
Atli Ævar Ingólfsson, Nordsjælland
Árni Steinn Steinþórsson, Haukar
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball
Bjarki Már Elísson, Eisenach
Bjarki Már Gunnarsson, Aue
Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten
Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel
Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy
Gunnar Steinn Jónsson, Nantes
Heimir Óli Heimisson, Guif
Magnús Óli Magnússon, FH
Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt
Róbert Aron Hostert, ÍBV
Róbert Gunnarsson, Paris Handball
Sigurbergur Sveinsson, Haukar
Snorri Steinn Guðjónsson, GOG
Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen
Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt
Tandri Már Konráðsson, TM Tonder
Vignir Svavarsson, TWD Minden
Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce

Ekki missa af þessum leik.

Unnar Karl í U – 16 ára landlið karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Valið hefur verið í æfingahóp U 16 ára landslið karla.

Okkar strákur Unnar Karl Jónsson vinstri hornamaður er í þeim hóp og munu æfingar fara fram í Kaplakrika 29 – 31 maí næstkomandi.

Innilega til hamingju Unnar.