Valið hefur verið í æfingahóp U -18 ára landslið karla.
Okkar strákar Birkir Benediktsson og Gestur Ólafur Ingvarsson eru í þessum hóp og munu æfingar fara fram í mýrinni 24 – 25 maí.
Innilega til hamingju strákar.
Hér að neðan eru fréttir merktar “Handbolti”
Valið hefur verið í æfingahóp U -18 ára landslið karla.
Okkar strákar Birkir Benediktsson og Gestur Ólafur Ingvarsson eru í þessum hóp og munu æfingar fara fram í mýrinni 24 – 25 maí.
Innilega til hamingju strákar.
Lokahóf HSÍ fór fram í gær og var okkar maður Davíð Svanson valin besti markvörður 1. deildar.
Innilega til hamingju.
Lokahóf HSÍ fór fram í gær og var okkar maður Örn Ingi Bjarkason valin besti leikmaður og besti sóknarmaður 1. deildar.
Innilega til hamingju
4 flokkur kvenna Eldri Íslandsmeistarar 2014 – B Þær spiluðu tvo leiki í dag og byrjuðu á því að vinna Selfoss 20 – 15. Seinni leikurinn var við Hauka og sigruðu 25 -12. Frábærir leikir og stelpurnar spiluðu allar sem ein frábærlega, gaman að geta þess að stelpurnar spiluðu í 2.deild í vetur en Selfoss og Haukar í 1.deild og …
2 flokkur karla spilar við Fram í 8 liða úrslitum í kvöld kl 19:30 í N1 höllinni að Varmá, hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í rauðu og hvetja strákana áfram, stór hluti af strákunum í 2 flokki spila lykilhlutverki með meistaraflokki sem urðu deildarmeistarar um daginn. Það má búast við hörkuleik í kvöld. Áfram Afturelding.
Strákarnir okkar í meistaraflokki karla urðu í kvöld Deildarmeistarar 1.deildar eftir sigur á Selfoss 25 – 23. Þeir fara því beint upp í Olísdeildina næsta tímabil, eftir 1 árs fjarveru. Við óskum þeim innilega til hamingju. Áfram Afturelding.
Það voru fimm strákar frá okkur valdir í lokahóp U 20 ára landsliðs Íslands á dögunum en hópurinn telur 16 stráka. Þetta eru þeir Böðvar Páll Ásgeirsson vinstri skytta, Birkir Benediktsson hægri skytta, Elvar Ásgeirsson miðja, Árni Bragi Eyjólfsson hægri hornamaður og Kristinn Hrannar Bjarkason vinstri hornamaður. Þeir héldu til Skopje í Madedóníu til að keppa í forkeppni EM 4 …
Sjá auglýsingu. Verið velkomin! Meistaraflokkur kvenna í handbolta.