Valið hefur verið í æfingahóp U – 16 ára landslið kvenna.
Okkar stelpur Sara Lind Stefánsdóttir ( vinstri hornamaður) og Kristín Arndís Ólafsdóttir ( miðja) eru í þessum hóp og munu æfingar fara fram 29.maí – 8 júní næstkomandi.
Innilega til hamingju stelpur