Sara Lind og Kittý í U 16 ára landsliði kvenna

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Afturelding á tvær stelpur í æfingahóp U-16 ára landsliðs kvenna. Það eru þær  Sara Lind Stefánsdóttir  og Kristín Arndís Ólafsdóttir( Kittý) Hópurinn mun æfa saman dagana 24.-30.mars. Þjálfarar eru Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.

Ragnhildur Hjartardóttir í U 18 ára landslið kvenna

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Ragnhildur Hjartardóttir hefur verið valin í æfingarhóp U 18 ára landslið kvenna. Hópurinn mun æfa saman dagana 24 – 30 mars. Þjálfarar eru Hilmar Guðlaugsson og Inga Fríða Tryggvadóttir Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Ragnhildi innilega til hamingju sem og góðs gengis.

Aðalfundur handknattleiksdeildar verður 20.mars.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldin 20.mars 2014 kl 20:00 í Vallarhúsinu. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf1. Kosning fundarstjóra2. Kosning fundarritara3. Skýrsla stjórnar lögð fram4. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram5. Umræður um skýrslu stjórnar6. Umræður og atkvæðagreiðsla um reikninga7. Kosning formanns8. Kosning í meistaraflokksráð 9. Kosning í barna- og unglingaráð10. Önnur mál F.h handknattleiksdeildar Inga Lilja Lárusdóttir Formaður

Afturelding – Stjarnan

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla taka á móti stjörnunni föstudaginn 7.mars kl 19:00.Afturelding eru ósigraðir á toppi 1.deildarinnar með 28 stig en Stjarnan fylgir fast á eftir með 26 stig þegar bæði lið eiga aðeins eftir að spila 6 leiki á þessu tímabili. Nú verðum við að fylla N1 höllina og hvetja strákana okkar áfram. Áfram Afturelding.

Fjórir strákar í U 20 ára landsliði Íslands.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Valinn hefur verið landsliðshópur hjá U-20 ára landsliði karla sem mun taka þátt í forkeppni EM sem fram fer í Skopje í Makedóníu dagana 4.-6.apríl.Við erum virkilega stolt af því að eiga fjóra glæsilega fulltrúa í þessum hópi. Þetta eru þeir.Böðvar Páll ÁsgeirssonElvar ÁsgeirssonBirkir BenediktssonÁrni Bragi Eyjólfsson. Hópurinn mun svo koma saman til æfinga í lok mars, þjálfarar hópsins eru …

Úrslit hjá 2 fl karla í Coca Cola Bikarnum í kvöld.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í 2 flokki karla mæta í Laugardagshöllina í kvöld kl 20:00 þar sem þeir spila á móti Val í úrslitum Coca Cola Bikarsins.

Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í kvöld og styðja strákana áfram og taka bikarinn heim í Mosó.

Áfram Afturelding.

Keyptu miða í Varmá

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Styrktu félagið þitt með því að kaupa miða í íþróttahúsinu að Varmá.

Tap með einu á móti Haukum

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna tóku á móti Haukum í 18 umferð Olísdeildar Kvenna á þriðjudag.  Staðan í hálfleik var 8 – 16 fyrir Hauka.  Seinni hálfleikur gáfu Aftureldingarstelpurnar í og sýndu hvað í þeim býr og jafnt og þétt náðu þær að minnka muninn í 1 mark í hörkuspennandi leik,  þegar 30 sek voru eftir af leiknum áttu þær …

Undanúrslit Coca cola Bikarsins.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Forsala miða á leik Afturelding – ÍR í undanúrslitum Coca cola Bikarsins verður í Bónus föstudaginn 21.febrúar 16:00 – 18:00