Valið hefur verið í æfingahóp U-20 ára landslið karla.
Við eigum fimm stráka í þessum hóp Árni Bragi Eyjólfsson hægri hornmaður, Bjarki Snær Jónsson markvörður, Böðvar Páll Ásgeirsson vinstri skytta, Elvar Ásgeirsson miðja og Kristinn Hrannar Bjarkason vinstri hornamaður.
Innilega til hamingju