Afturelding í undanúrslitum í Coca Cola bikarnum

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla halda í laugardagshöll að keppa við ÍR í undanúrslitum  Coca Cola bikarsins föstudaginn 28 febrúar kl 17:15. Forsala miða á leikinn fer fram í Bónus föstudaginn 21. febrúar frá 16:00 – 18:00. Nú fjölmennum við í Laugardagshöll og hvetjum strákana áfram . Áfram Afturelding.

Sigur í tvífamlengdum leik í 8 liða úrslitum Coca Cola Bikarsins

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla sigruðu ÍBV 39 – 35 í 8 liða úrslitum Coca Cola bikarsins í gær eftir tvíframlengdan leik.Þeir byrjuðu leikinn á að komast 3:0 og 4:1 en þá kom góður kafli hjá ÍBV og þeir snéru leiknum sér í hag.  Brotið var mjög illa á Erni Inga og kom hann ekki meira við sögu í leiknum. …

Fyrstu stigin í hús hjá meistaraflokki kvenna.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Olís deild kvenna. Fyrstu tvö stigin í hús hjá stelpunum okkar í meistaraflokki kvenna er þær lögðu Selfoss í æsispennandi leik í N1 Höllinni að Varmá í dag.Fyrri hálfleikur var jafn og var staðan í hálfleik 14 – 15.  Í seinni hálfleik átti Brynja Þorsteinsdóttir markmaður stórleik en hún er að stíga upp úr meiðslum. Hún varði vel á fyrstu …

Birkir Ben með U 18 ára landsliði karla í Svíþjóð

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stórskyttan okkar Birkir Benediktsson er í Svíþjóð um helgina að keppa  með U 18 ára landsliði karla en þeir spiluðu sinn fyrsta leik í gær í undanriðli EM sem fram fer í Eksjö í Svíþjóð. Liðið mætti sterku liði heimamanna og töpuðu leiknum 21-31 fyrir Svíþjóð. Í dag fór fram annar leikur Íslands,strákarnir komu mjög grimmir til leiks á móti …

Fjórar stelpur á landsliðsæfingum þessa dagana.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Þessa dagana eru unglingalandslið kvenna að æfa á fullu. Ragnhildur Hjartardóttir æfir með U 18 ára landsliði kvenna og Sara Lind Stefánsdóttir, Kristín Arndís Ólafsdóttir og Lára Margrét Arnarsdóttir eru á æfingum hjá U 16 ára landsliði kvenna. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.

Unnar Karl æfir með U 16 ára landsliði Karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Kristján Arason og Konráð Olavsson hafa valið 36 manna æfingarhóp U 16 ára landsliðs karla sem munu æfa saman dagana 10 – 12 Janúar og munu tvær æfingar vera hjá okkur í N1 Höllinni að Varmá. Æfingar verða sem hér segir: Föstudagur 10.janúar, kl. 19:00-21:00     Íþróttahúsið að VarmáLaugardagur 11.janúar, kl. 9:30-11:00     Mýrin í GarðabæLaugardagur 11.janúar, kl. 13:30-15:00   Íþróttahúsið að VarmáSunnudagur …

Böðvar Páll, Bjarki Snær og Kristinn í U 20 ára landsliði karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Þeir Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson landsliðsþjálfarar u-20 ára landsliðs karla hafa valið æfingarhóp sem kemur saman til æfinga 5.-9. janúar nk. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Ágúst Elí Björgvinsson, FHBjarki Snær Jónsson, AftureldingJón Pálsson, Fjölnir Aðrir leikmenn:Adam Baumruk, HaukarAlexander Júlíusson, ValurArnar Freyr Ársælsson, FramBöðvar Páll Ásgeirsson, AftureldingDaði Laxdal Gautason, ValurDaníel Arnar Róbertsson, SelfossJanus Daði Smárason, ÅrhusKristinn Bjarkason, AftureldingÓlafur Ægir Ólafsson, …