Myndband frá Rothögginu.
Keyptu miða í Varmá
Styrktu félagið þitt með því að kaupa miða í íþróttahúsinu að Varmá.
Tap með einu á móti Haukum
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna tóku á móti Haukum í 18 umferð Olísdeildar Kvenna á þriðjudag. Staðan í hálfleik var 8 – 16 fyrir Hauka. Seinni hálfleikur gáfu Aftureldingarstelpurnar í og sýndu hvað í þeim býr og jafnt og þétt náðu þær að minnka muninn í 1 mark í hörkuspennandi leik, þegar 30 sek voru eftir af leiknum áttu þær …
Undanúrslit Coca cola Bikarsins.
Forsala miða á leik Afturelding – ÍR í undanúrslitum Coca cola Bikarsins verður í Bónus föstudaginn 21.febrúar 16:00 – 18:00
Afturelding í undanúrslitum í Coca Cola bikarnum
Strákarnir okkar í meistaraflokki karla halda í laugardagshöll að keppa við ÍR í undanúrslitum Coca Cola bikarsins föstudaginn 28 febrúar kl 17:15. Forsala miða á leikinn fer fram í Bónus föstudaginn 21. febrúar frá 16:00 – 18:00. Nú fjölmennum við í Laugardagshöll og hvetjum strákana áfram . Áfram Afturelding.
Sigur í tvífamlengdum leik í 8 liða úrslitum Coca Cola Bikarsins
Strákarnir okkar í meistaraflokki karla sigruðu ÍBV 39 – 35 í 8 liða úrslitum Coca Cola bikarsins í gær eftir tvíframlengdan leik.Þeir byrjuðu leikinn á að komast 3:0 og 4:1 en þá kom góður kafli hjá ÍBV og þeir snéru leiknum sér í hag. Brotið var mjög illa á Erni Inga og kom hann ekki meira við sögu í leiknum. …
8 liða úrslit í Coca cola Bikarnum í DAG kl 15:45
ATHUGIÐ breyttur leiktími. hefst 15:45
Fyrstu stigin í hús hjá meistaraflokki kvenna.
Olís deild kvenna. Fyrstu tvö stigin í hús hjá stelpunum okkar í meistaraflokki kvenna er þær lögðu Selfoss í æsispennandi leik í N1 Höllinni að Varmá í dag.Fyrri hálfleikur var jafn og var staðan í hálfleik 14 – 15. Í seinni hálfleik átti Brynja Þorsteinsdóttir markmaður stórleik en hún er að stíga upp úr meiðslum. Hún varði vel á fyrstu …
Birkir Ben með U 18 ára landsliði karla í Svíþjóð
Stórskyttan okkar Birkir Benediktsson er í Svíþjóð um helgina að keppa með U 18 ára landsliði karla en þeir spiluðu sinn fyrsta leik í gær í undanriðli EM sem fram fer í Eksjö í Svíþjóð. Liðið mætti sterku liði heimamanna og töpuðu leiknum 21-31 fyrir Svíþjóð. Í dag fór fram annar leikur Íslands,strákarnir komu mjög grimmir til leiks á móti …
Komdu í handbolta !
Handboltaátak Aftureldingar og HSÍ