Leikur hjá meistaraflokki kvenna Afturelding – ÍBV er frestað vegna veður.
Leikurinn er settur á morgun sunnudaginn 13.október kl 13:30
Mætum öll á völlin og hvetjum stelpurnar okkar áfram.
Áfram Afturelding
Hér að neðan eru fréttir merktar “Handbolti”
Leikur hjá meistaraflokki kvenna Afturelding – ÍBV er frestað vegna veður.
Leikurinn er settur á morgun sunnudaginn 13.október kl 13:30
Mætum öll á völlin og hvetjum stelpurnar okkar áfram.
Áfram Afturelding
Afturelding sigraði ÍH með eins marks mun i N1 höllinni á föstudag.Leikurinn var í járnum fyrstu 15 mínúturnar en þá tóku heimamenn góðan kipp og leiddu með 5 marka mun í hálfleik 14-9Seinni hálfleikur var rólegur og forskot Aftureldingar var lengst af 4-5 mörk.Á lokakafla leiksins duttu leikmenn Aftureldingar í kæruleysi og gerðu mörg mistök og gengu ÍH menn á …
Meistarflokkur kvenna í handbolta spilar í Olísdeildinni, eða efstu deild þetta keppnistímabil, líkt og í fyrra. Mikill hugur og uppbygging er í kvennaboltanum hjá Aftureldingu. Mikið og öflugt starf er unnið í yngri flokkum kvennaboltans og fjölgun iðkenda mikil. Til að styrkja meistaraflokkshópinn voru tveir ungverskir leikmenn fengnir til liðsins og er það eitt skref í átt að markmiðum meistarflokks. …
Strákarnir okkur unnu þægilegan sigur á Víking í gærkvöldi en leikurinn fór fram í víkingsheimilinu í Fossvoginum. Leikurinn fór hægt af stað og kom fyrsta markið á 6 mín, strákarnir okkar náðu tveggja marka forystu, 2-4 og eftir það var leikurinn aldrei í hættu. Staðan í hálfleik var 4 – 12, þá fengu ungir og efnilegir strákar að spreyta sig, …
Fyrsti heimaleikurinn hjá strákunum okkar fór fram í gær, leikurinn var jafn og spennandi framan af og var staðan 12 – 12 í hálfleik. Í seinni hálfleik sigu strákarnir okkar framúr og sigruðu örugglega 25 – 19. Mörk: Örn Ingi Bjarkason 8, Böðvar Páll Ásgeirsson 7, Ágúst Birgisson 4, Árni Bragi Eyjólfsson 3, Birkir Benediktsson 1, Kristinn H. Elísberg 1, …
Fyrsti heimaleikur hjá stelpunum okkar er laugardaginn 21.september kl 13:30 á móti Fylki. 1000, kr fyrir 16 ára og eldri, frítt fyrir þá sem yngri eru. Láttu sjá þig, ekki verra ef þú mætir í einhverju rauðu. Aðgöngumiðinn gildir sem happdrættismiði og er einn heppinn dreginn út í leikslok, þeir sem eru yngri en 16 ára geta keypt miða á …
Leikmenn meistaraflokks karla verða í Bónus Mosfellsbæ í dag milli 16:30 – 17:30 og gefa happdrættismiða og boðsmiða á leikinn gegn Gróttu í kvöld kl 19:00. Mætum öll á fyrsta leik vetrarins og hvetjum Aftureldingu til sigurs. Áfram Afturelding.
Nú á dögunum var UMSK mót karla og kvenna haldið í Digranesi. Meistaraflokkur karla gerði sér lítið fyrir og vann mótið eftir hreinan úrslitaleik á móti Gróttu. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis í vetur.
Nú á dögunum var UMSK mót karla og kvenna haldið í Digranesi. Meistaraflokkur karla gerði sér lítið fyrir og vann mótið eftir hreinan úrslitaleik á móti Gróttu. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis í vetur.