RISABINGÓ

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Meistaraflokks kvenna í handbolta í Lágafellsskóla 1.júní kl 12:00

Mikið af flottum vinningum.

Meistaraflokkur karla framlengir samning við flesta af sínum lykilmönnum.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Meistaraflokkur karla hefur framlengt samninga við flesta af sínum lykilmönnum til ársins 2015. Afturelding féll úr N-1 deildinni nú í vor en þrátt fyrir það er mikill hugur í Mosfellingum og þeir ætla sér beint upp aftur eftir næsta tímabil. Afturelding er með mjög mikinn efnivið innan sinna raða, flestir leikmenn eru uppaldir Mosefellingar, og því er framtíðin björt í …

Meistaraflokkur karla framlengir samning við flesta af sínum lykilmönnum.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Meistaraflokkur karla hefur framlengt samninga við flesta af sínum lykilmönnum til ársins 2015. Afturelding féll úr N-1 deildinni nú í vor en þrátt fyrir það er mikill hugur í Mosfellingum og þeir ætla sér beint upp aftur eftir næsta tímabil. Afturelding er með mjög mikinn efnivið innan sinna raða, flestir leikmenn eru uppaldir Mosefellingar, og því er framtíðin björt í …

Handknattleiksdeild og Ísfugl endurnýja tveggja ára samning.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Ísfugl og handknattleiksdeild Aftureldingar gera nýjan tveggja ára  samstarfssamning þar sem Ísfugl verður áfram aðalstyrktaraðili meistaraflokks karla í handbolta.Ísfugl hefur styrkt handboltann í Mosfellsbæ mjög dyggilega undanfarin ár og er stuðningur þeirra ómetanlegur, og hefur haft mikið gildi í þeirri uppbyggingu á þeim efnivið sem er í Mosfellsbænum í handboltanum. 

Handknattleiksdeild og Ísfugl endurnýja tveggja ára samning.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Ísfugl og handknattleiksdeild Aftureldingar gera nýjan tveggja ára  samstarfssamning þar sem Ísfugl verður áfram aðalstyrktaraðili meistaraflokks karla í handbolta.Ísfugl hefur styrkt handboltann í Mosfellsbæ mjög dyggilega undanfarin ár og er stuðningur þeirra ómetanlegur, og hefur haft mikið gildi í þeirri uppbyggingu á þeim efnivið sem er í Mosfellsbænum í handboltanum. 

6 fl.kvenna yngra ár Íslandsmeistarar 2013.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

6 fl.kvenna yngra ár Íslandsmeistari 2013. Stelpurnar okkar í 6 fl.kvenna yngra ár urðu í dag Íslandsmeistarar 2013. Marina Zikic, frv. efri röð Marína Zikic, Steinunn Edda Einarsdóttir, Ólöf Jóna Kristbjörnsdóttir, Melkorka Gunnarsdóttir, Sigrún Másdóttir þjálfarifrv neðri röð Sunneva Ósk Jónasdóttir, Anna Katrín Bjarkadóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Úlfhildur Tinna Lárusdóttir og Jónína Margrét Stefánsdóttir Handknattleiksdeild Aftureldingar er rosalega stolt af …

6 fl.karla yngra ár Íslandsmeistarar 2013

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í 6 fl.karla yngra ár eru Íslandsmeistarar 2013. Strákarnir eruEyþór Aron WhölerArnór Gauti JónssonGunnar Karl SvanssonRóber Orri ÞorkelssonSveinn Orri HelgasonÞorsteinn Leó GunnarssonGuðjón Ingi PéturssonBrynjar Vignir Sigurjónsson Þjálfari strákanna er hinn frábæri Þrándur Gíslasson Roth Handknattleiksdeild Aftureldingar er rosalega stolt af þessum flottu handboltastrákum og óskar þeim innilega til hamingju. Það verður spennandi að fylgjast með þeim í framtíðinni.

Jóhann Jóhannsson valin besta vinstri skyttan í 15-21 umferð N1 deildarinnar.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Jóhann Jóhannson okkar var valin besta vinstri skyttan í umferðum 15 – 21 í N1 deild karla. Valið má sjá í heild sinni hér að neðan Markvörður: Daníel Freyr Andrésson, FHLínumaður: Jón Heiðar Gunnarsson, ÍRVinstra horn: Bjarki Már Elísson, HKVinstri skytta: Jóhann Jóhannsson, AftureldinguMiðjumaður: Sigurður Eggertsson, FramHægri skytta: Ragnar Jóhannsson, FHHægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val Besta umgjörðin: ÍRBestu dómararnir: …

Aðalfundur handknattleiksdeildar í dag kl 20:30

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Aðalfundur handknattleiksdeildar verður 3.apríl 2013 kl 20:30 í hvíta gámnum fyrir utan Varmá. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf 1. Kosning fundarstjóra2. Kosning fundarritara3. Skýrsla stjórnar lögð fram4. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram5. Umræður um skýrslu stjórnar6. Umræður og atkvæðagreiðsla um reikninga7. Kosning formanns8. Kosning tveggja stjórnarmanna9. Kosning í meistaraflokksráð10. Kosning í barna- og unglingaráð11. Önnur mál f.h. stjórnar handknattleiksdeildar Inga Lilja Lárusdóttir Formaður …