Langar þig að æfa handbolta ? Afturelding býður stelpum og strákum að koma og æfa frítt á meðan HM 2013 stendur. Æfingatíma er að finna á síðunni undir handbolti – yngri flokkar. Handboltaátak Aftureldingar og HSÍ Hlökkum til að sjá þig.
Komdu í handbolta !
Langar þig að æfa handbolta ? Afturelding býður stelpum og strákum að koma og æfa frítt á meðan HM 2013 stendur. Æfingatíma er að finna á síðunni undir handbolti – yngri flokkar. Handboltaátak Aftureldingar og HSÍ Hlökkum til að sjá þig.
N1 deild kvenna Afturelding – Selfoss þriðjudag 8.jan kl 19:30
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna spila á móti Selfossi þriðjudaginn 8.janúar kl 19:30 Fjölmennum á völlinn og hvetjum stelpurnar áfram. Áfram Afturelding
Birkir Benediktsson spilar með U 16 ára landsliði karla á móti Norðmönnum.
Okkar maður Birkir Benediktsson mun spila með U-16 ára landslið karla er þeir leika 3 leiki við Norðmenn. Nú um helgina mun U-16 ára landslið karla leika 3 æfingaleiki við Norðmenn. Leikirnir fara fram í Austurbergi þar sem ÍR-ingar sjá um umgjörðina en hún er búin að vera frábær hjá þeim í N1-deildinni í vetur. Áhorfendur eru hvattir til að …
Birkir Benediktsson spilar með U 16 ára landsliði karla á móti Norðmönnum.
Okkar maður Birkir Benediktsson mun spila með U-16 ára landslið karla er þeir leika 3 leiki við Norðmenn. Nú um helgina mun U-16 ára landslið karla leika 3 æfingaleiki við Norðmenn. Leikirnir fara fram í Austurbergi þar sem ÍR-ingar sjá um umgjörðina en hún er búin að vera frábær hjá þeim í N1-deildinni í vetur. Áhorfendur eru hvattir til að …
Pétur Júníusson keppir með U 21 árs landsliði karla í undankeppni HM.
Okkar maður Pétur Júníusson leikur með U – 21 árs landsliði karla lí undankeppni HM sem leikin er í Hollandi. Fyrsti leikur Ísland er í dag gegn Úkraínu kl.17.00. Leikjaplan Íslands er eftirfarandi: Föstudagur 4.jan // Ísland – Úkraína // kl.17.00 Laugardagur 5.jan // Ísland – Holland // kl.19.00 Sunnudagur 6.jan // Ísland – Slóvenía // kl.11.00 Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Brynjar D. …
Pétur Júníusson keppir með U 21 árs landsliði karla í undankeppni HM.
Okkar maður Pétur Júníusson leikur með U – 21 árs landsliði karla lí undankeppni HM sem leikin er í Hollandi. Fyrsti leikur Ísland er í dag gegn Úkraínu kl.17.00. Leikjaplan Íslands er eftirfarandi: Föstudagur 4.jan // Ísland – Úkraína // kl.17.00 Laugardagur 5.jan // Ísland – Holland // kl.19.00 Sunnudagur 6.jan // Ísland – Slóvenía // kl.11.00 Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Brynjar D. …
þrír strákar kepptu á Victors Cup í þýskalandi
Þrír strárar voru valdir í lokahóp U – 18 ára landsliðs karla það eru þeir Bjarki Snær Jónsson, Elvar Ásgeirsson og Kristinn Elísberg Bjarkason. Böðvar Páll Ásgeirsson gaf ekki kost á sér vegna meiðsla en hann hefur átt fast sæti í undlingalandsliðum undanfarin ár. Strákarnir lentu í 7 sæti og má sjá úrslit leikja hér fyrir neðan. Ísland 25 – …
Jólakveðja
Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar
óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar
á komandi ár.
Þökkum fyrir árið sem
er að líða.
Sjáumst hress á nýju ári.
Sex drengir valdir í æfingarhóp U 18 ára landsliðs íslands í Handknattleik.
Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-18 ára landslið karla. Afturelding á 6 leikmenn í þessum hóp og eru það Árni Bragi Eyjólfsson, Bjarki Snær Jónsson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Elvar Ásgeirsson, Kristinn Hrannar Elísberg Bjarkason og Unnar Arnarsson. Hópur mun fara í prófanir á líkamsástandi og æfa í tvennu lagi fimmtudaginn 20.desember. Að því loknu verður valinn 18 manna hópur sem …