Fellahringurinn 2025

Hjóladeild AftureldingarHjól

Fellahringurinn er viðburður í Mosfellsbæ í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima.Þessi fjallahjólaskemmtun höfðar til breiðs hóps hjólara – bæði vanra og þeirra sem eru að stíga sín fyrstu skref í fjallahjólreiðum. 📅 Dagsetning: Fimmtudagur 28. ágúst 2025📍 Staður: Ræst frá íþróttamiðstöðinni að Varmá kl. 18:00 Leiðir & þátttökugjöld Litli hringurinn – ~15 km (hentar flestum) — 3.500 kr.Strava: https://www.strava.com/routes/9729777 …

Fjallabrunskeppni Aftureldingar í Úlfarsfelli – 2. bikar

Hjóladeild AftureldingarHjól

Afturelding heldur annað mót í bikarmótaröð sumarsins í Fjalabruni (Down Hill) – og nú er komið að Úlfarsfelli! Keppnin fer fram sunnudaginn 22. júní kl. 13:00 í krefjandi og spennandi fjallabrunsbrautinni í Úlfarsfelli sem er jafnframt ein sú áhorfendavænsta á landinu. 📍 Staðsetning: Úlfarsfell – sjá kort📅 Dagsetning: Sunnudagurinn 22. júní 2025🕐 Ræsing: Kl. 13:00🚵‍♂️ Brautin: Erfið, tæknileg og mjög skemmtileg …

Íslandsmót í Maraþonfjallahjólreiðum (XCM) 2025

Hjóladeild AftureldingarHjól

Laugardaginn 16. ágúst 2025 halda Afturelding og Breiðablik sameiginlega Íslandsmót í maraþonfjallahjólreiðum (XCM) á og í kringum Reykjafell og Æsustaðafjall. Þetta verður mögnuð keppni sem enginn vill missa af! Brautin Keppendur fara 20 km hring sem inniheldur tæplega 600 metra hækkun í hverjum hring. Fjöldi hringja fer eftir keppnisflokki.Drög að braut má skoða á Strava:👉 Strava – Drög að brautEndanleg …

Fjallahjólanámskeið fyrir 7–10 ára

Hjóladeild AftureldingarHjól

Hjóladeild Aftureldingar býður upp á fjögur skemmtileg fjallahjólanámskeið fyrir börn á aldrinum 7–10 ára í júní 2025! 📆 Dagsetningar námskeiða:🔸 10.–13. júní🔸 16.–20. júní ⏰ Tímasetningar – hægt er að velja:🔹 Námskeið fyrir hádegi kl. 9:00–12:00🔹 Námskeið eftir hádegi kl. 13:00–16:00(3 klst. í senn – fjórir dagar í senn, samtals fjögur mismunandi námskeið) ATH! Takmarkaður fjöldi barna er á hvert …

Fjallahjólaæfingar ungmenna 2025

Hjóladeild AftureldingarHjól

Hjóladeild Aftureldingar býður spenntum ungmennum á aldrinum 10–17 ára (fædd 2008–2015) að taka þátt í fjallahjólaæfingum í Mosfellsbæ sumarið 2025! Æfingarnar fara fram tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30–19:00. Mæting er við íþróttahúsið að Varmá, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Til að tryggja að allir fái að njóta sín sem best verður hópunum skipt niður eftir …

Sumarstarf Hjóladeildar 2025

Hjóladeild AftureldingarHjól

Hjóladeild Aftureldingar býður til sumarhjóla með skemmtilegum og samheldnum hópi þar sem áherslan er á að njóta þess að hjóla á stígum og slóðum í fallegu umhverfi Mosfellsbæjar og nágrennis. Við leggjum af stað frá Varmá nema annað sé tilkynnt. Á laugardögum förum við jafnvel í lengri ferðir eða sérstakar rafmagnshjólaferðir en nánari upplýsingar um laugardagana er kynnt á Facebook …

Fellahringurinn 2024

Hjóladeild AftureldingarHjól

Fellahringurinn er núna haldinn í sjötta skipti. Í ár verður hann haldinn 29. ágúst 2024 og ræst er frá Varmá kl. 18:00. Hjólað er um stíga og slóða umhverfis fellin í Mosfellsbæ. Boðið er upp á tvo mögulega hringi: Litla 15km – verð 3.500 kr. Stóra 30km – verð 5.000 kr. (Lágmarksaldur er 16 ára) Verðlaun veitt í aldursflokkum og …

Hjólasumarið 2024

Ungmennafélagið AftureldingHjól

Nú er tímabilið sem við höfum öll verið að bíða eftir loksins að hefjast. Í sumar verðum við með fjallahjólaæfingar fyrir unglinga frá 23. apríl til 15. október. Æfingarnar verða tvisvar í viku kl. 17:30 og farið er frá Varmá. Þjálfarar verða Jóhann Elíasson og Ingvar Ómarsson. Æfingar unglinga miða við fjallahjól en rafmagns fjallahjól eru einnig velkomin. Æfingar fyrir …

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar

Hjóladeild AftureldingarHjól

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar fer fram í Vallarhúsinu að Varmá fimmtudaginn 9. mars kl.20.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin