Fellahringurinn 2024

Hjóladeild AftureldingarHjól

Fellahringurinn er núna haldinn í sjötta skipti. Í ár verður hann haldinn 29. ágúst 2024 og ræst er frá Varmá kl. 18:00. Hjólað er um stíga og slóða umhverfis fellin í Mosfellsbæ. Boðið er upp á tvo mögulega hringi: Litla 15km – verð 3.500 kr. Stóra 30km – verð 5.000 kr. (Lágmarksaldur er 16 ára) Verðlaun veitt í aldursflokkum og …

Hjólasumarið 2024

Ungmennafélagið AftureldingHjól

Nú er tímabilið sem við höfum öll verið að bíða eftir loksins að hefjast. Í sumar verðum við með fjallahjólaæfingar fyrir unglinga frá 23. apríl til 15. október. Æfingarnar verða tvisvar í viku kl. 17:30 og farið er frá Varmá. Þjálfarar verða Jóhann Elíasson og Ingvar Ómarsson. Æfingar unglinga miða við fjallahjól en rafmagns fjallahjól eru einnig velkomin. Æfingar fyrir …

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar

Hjóladeild AftureldingarHjól

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar fer fram í Vallarhúsinu að Varmá fimmtudaginn 9. mars kl.20.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin

Aðalfundur Hjóladeildar 2022 Mánudaginn 9. maí

Hjóladeild AftureldingarAfturelding, Hjól

Aðalfundur Hjóladeildar fer fram í Vallarhúsinu að Varmá mánudaginn 9. maí kl.20 D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin

Aðalfundur Hjóladeildar 2021

Hjóladeild AftureldingarAfturelding, Hjól

Aðalfundur Hjóladeildar verður haldinn í Vallarhúsinu við Varmá þriðjudaginn 16. mars kl. 20 D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2020 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin

Hjóladeild Aftureldingar

Hjóladeild AftureldingarHjól

Hjóladeild Aftureldingar er nýjasta deildin okkar. Þrátt fyrir það eru hátt í 70 iðkendur skráðir í deildina.  Við hvetjum ykkur til að fara á facebook síðu deildarinnar sem og heimasíðu Aftureldingar og kynna ykkur starfið hjá þessum kröftuga hóp. Hjóladeildin sendir Mosfellingum og öðrum skilaboð: Komdu að hjóla !  Auðlegð Mosfellsbæjar, sveit með sögu, landnámsjarðir og Stekkjarstaur, nándin við náttúruna, …

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar

Hjóladeild AftureldingarHjól, Óflokkað

Aðalfundur hjóladeild Aftureldingar  verður haldinn fimmtudaginn 26. mars 2020 kl. 19:30 í húsakynnum Höfðakaffi, Vagnhöfða 11 Rvk.   D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2019 5. Kosning formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Hlökkum til að …

Ingvar nýr þjálfari í Hjóladeild Aftureldingar

Hjóladeild AftureldingarHjól

Hjóladeild Aftureldingar hefur náð samkomulagi við Ingvar Ómarsson sem mun ganga liðs við deildina. Ingvar mun hann sjá um þjálfum á okkar fólki á næsta ári og mun hann hefja störf eftir áramót. Tímasetningar á æfingum munu liggja fyrir von bráðar en stefnt er að einni inni æfingu í WC á viku og æfinga program með fleiri æfingum, fyrir þá …

Aðalfundur hjóladeildar Aftureldingar

Hjóladeild AftureldingarHjól

Aðalfundur hjóladeildar verður haldinn fimmtudaginn 28. mars 2019 kl. 18:30 í vallarhúsinu við Varmá. D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2018 5. Kosning formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Hlökkum til að sjá sem flesta félaga …

Skráning í hjóladeild Aftureldingar í fullum gangi

Hjóladeild AftureldingarHjól

Skráning í hjóladeildina og innheimta ársgjalds fyrir árið 2019 er hafin. Við stefnum að öflugu starfi hjóladeildar á árinu. Ingvar Ómarsson verður með námskeið fyrir félaga hjóladeildar í vor. Stefnum að sameiginlegum styttri fjallahjólaferðum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Við viljum sjá öfluga hjóladeild í bænum okkar og vonandi verða sem flestir með okkur. Allar nánari upplýsingar um hjóldadeild Aftureldingar má finna hér.