Fjallahjólaæfingar ungmenna 2025

Hjóladeild AftureldingarHjól

Hjóladeild Aftureldingar býður spenntum ungmennum á aldrinum 10–17 ára (fædd 2008–2015) að taka þátt í fjallahjólaæfingum í Mosfellsbæ sumarið 2025! Æfingarnar fara fram tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30–19:00. Mæting er við íþróttahúsið að Varmá, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Til að tryggja að allir fái að njóta sín sem best verður hópunum skipt niður eftir …

Sumarstarf Hjóladeildar 2025

Hjóladeild AftureldingarHjól

Hjóladeild Aftureldingar býður til sumarhjóla með skemmtilegum og samheldnum hópi þar sem áherslan er á að njóta þess að hjóla á stígum og slóðum í fallegu umhverfi Mosfellsbæjar og nágrennis. Við leggjum af stað frá Varmá nema annað sé tilkynnt. Á laugardögum förum við jafnvel í lengri ferðir eða sérstakar rafmagnshjólaferðir en nánari upplýsingar um laugardagana er kynnt á Facebook …

Fellahringurinn 2024

Hjóladeild AftureldingarHjól

Fellahringurinn er núna haldinn í sjötta skipti. Í ár verður hann haldinn 29. ágúst 2024 og ræst er frá Varmá kl. 18:00. Hjólað er um stíga og slóða umhverfis fellin í Mosfellsbæ. Boðið er upp á tvo mögulega hringi: Litla 15km – verð 3.500 kr. Stóra 30km – verð 5.000 kr. (Lágmarksaldur er 16 ára) Verðlaun veitt í aldursflokkum og …

Hjólasumarið 2024

Ungmennafélagið AftureldingHjól

Nú er tímabilið sem við höfum öll verið að bíða eftir loksins að hefjast. Í sumar verðum við með fjallahjólaæfingar fyrir unglinga frá 23. apríl til 15. október. Æfingarnar verða tvisvar í viku kl. 17:30 og farið er frá Varmá. Þjálfarar verða Jóhann Elíasson og Ingvar Ómarsson. Æfingar unglinga miða við fjallahjól en rafmagns fjallahjól eru einnig velkomin. Æfingar fyrir …

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar

Hjóladeild AftureldingarHjól

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar fer fram í Vallarhúsinu að Varmá fimmtudaginn 9. mars kl.20.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin

Aðalfundur Hjóladeildar 2022 Mánudaginn 9. maí

Hjóladeild AftureldingarAfturelding, Hjól

Aðalfundur Hjóladeildar fer fram í Vallarhúsinu að Varmá mánudaginn 9. maí kl.20 D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin

Aðalfundur Hjóladeildar 2021

Hjóladeild AftureldingarAfturelding, Hjól

Aðalfundur Hjóladeildar verður haldinn í Vallarhúsinu við Varmá þriðjudaginn 16. mars kl. 20 D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2020 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin

Hjóladeild Aftureldingar

Hjóladeild AftureldingarHjól

Hjóladeild Aftureldingar er nýjasta deildin okkar. Þrátt fyrir það eru hátt í 70 iðkendur skráðir í deildina.  Við hvetjum ykkur til að fara á facebook síðu deildarinnar sem og heimasíðu Aftureldingar og kynna ykkur starfið hjá þessum kröftuga hóp. Hjóladeildin sendir Mosfellingum og öðrum skilaboð: Komdu að hjóla !  Auðlegð Mosfellsbæjar, sveit með sögu, landnámsjarðir og Stekkjarstaur, nándin við náttúruna, …

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar

Hjóladeild AftureldingarHjól, Óflokkað

Aðalfundur hjóladeild Aftureldingar  verður haldinn fimmtudaginn 26. mars 2020 kl. 19:30 í húsakynnum Höfðakaffi, Vagnhöfða 11 Rvk.   D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2019 5. Kosning formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Hlökkum til að …