Karatemaður ársins og uppskeruhátíð KAÍ

Karatedeild AftureldingarKarate

Árleg uppskeruhátíð Karatesambands Íslands var haldin í byrjun desember, en þá er valinn karatemaður og -kona ársins, auk þess sem verðlaun fyrir bikarmót unglinga og fullorðinna eru afhent. Karatemaður ársins Þórður Jökull Henrysson var valinn karatemaður ársins 2024 af stjórn KAI en þetta er í annað sinn sem hann er valinn. Þórður átti gott keppnisár en hann keppir eingöngu í …

karate

Grand Prix 4 – bikarmót unglinga

Karatedeild AftureldingarKarate

Fjórða og síðasta Grand Prix mót ársins var haldið 30. nóvember að Varmá, en það er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 113 þátttakendur skráðir til keppni í þetta sinn og var karatedeild Aftureldingar var með fjóra keppendur, alla í kata. Allir komust í verðlaunasæti og þau halda áfram að bæta sig! Enn og aftur frábær árangur hjá þessum efnilegu …

Karate

Evrópumót smáþjóða í Mónakó

Karatedeild AftureldingarKarate

Dagana 1.-3. nóvember var haldið 10. Evrópumót smáþjóða í karate og að þessu sinni í Mónakó. 388 keppendur frá 9 aðildarlöndum smáþjóða tóku þátt. Þórður keppti fyrir hönd landsliðs Íslands í kata karla fullorðinna (16 ára og eldri). Í kata karla fullorðinna voru 16 keppendur frá 8 þjóðum en keppt var í fjórum umferðum. Í fyrstu umferð keppti hann við …

Grand Prix 3 – bikarmót unglinga

Karatedeild AftureldingarKarate

Þriðja Grand Prix mót ársins var haldið 5. október, en það er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 112 þátttakendur skráðir til keppni í þetta sinn og var karatedeild Aftureldingar var með fjóra keppendur, alla í kata. Allir komust í verðlaunasæti og þau halda áfram að bæta sig! Enn og aftur frábær árangur hjá þessum efnilegu krökkum   KEPPENDUR OG …

Karate

Karate Open Lissabon og heimsbikarmót í Salzburg

Karatedeild AftureldingarKarate

Karate Open Lissabon Helgina 20-22. september fór fram opna bikarmótið Lissabon Open. Alls voru 665 keppendur frá 18 þjóðum skráðir til leiks. Landslið Íslands í kata tók þátt sem liður í undirbúningi fyrir Evrópumót Smáþjóða sem fer fram í lok október. Þórður keppti í sterkum flokki senior kata male, en þar voru 30 keppendur frá 7 þjóðum. Í fyrstu umferð …

Karate byrjar í september 🐼👊

Karatedeild AftureldingarKarate

ÆFINGAR HJÁ KARATEDEILD AFTURELDINGAR HEFJAST MÁNUDAGINN 2.  SEPTEMBER 2024 Framhaldshópar og fullorðnir byrja þriðjudaginn 3. september 2024 Framhaldsiðkendur færast sumir á milli flokka Byrjendur byrja mánudaginn 2. september 2024 Allir nýjir iðkendur eru velkomnir og hægt er að prófa í tvær vikur án skuldbindingar (4 æfingar) Forráðamenn eru vinsamlega beðnir um að láta þjálfara (Willem eða Anna) vita ef barnið …

Grand Prix 2 – bikarmót unglinga

Karatedeild AftureldingarKarate

Annað Grand Prix mót ársins var haldið 28. apríl, en hún er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 144 þátttakendur skráðir til keppni en þetta er eitt fjölmennasta GP mót sem hefur verið haldið hingað til. Karatedeild Aftureldingar var með fjóra keppendur, alla í kata. Allir komust í verðlaunasæti og þau halda áfram að bæta sig! Enn og aftur frábær …

Fjórir Íslandsmeistarar unglinga í kata

Karatedeild AftureldingarKarate

Helgina 4. – 5. maí var haldið Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata í Smáranum í Kópavogi. Í unglingaflokki voru 6 keppendur og kepptu þau bæði í einstaklings- og hópkata. Þau náðu frábærum árangri og komu heim með fjóra Íslandsmeistaratitla og allir komust á pall! Keppendur og verðlaun Alex, Kristíana og Róbert – hópkata 12-13 ára – Íslandsmeistarar Elín, Eva …

Tvær medalíur á Norðurlandameistaramótinu

Karatedeild AftureldingarKarate

Landslið Íslands  tók þátt í Norðurlandameistaramótinu í karate sem haldið var í Laugardalshöll 13. apríl sl. Alls tóku 47 íslenskir keppendur þátt og voru þau Telma Rut Frímannsdóttir og Þórður Jökull Henrysson úr Aftureldingu valin til þátttöku. Hársbreidd frá því að komast í úrslit Þórður náði þeim frábæra árangri að komast í undanúrslit í sterkum og fjölmennum flokki í kata …

Íslandsmeistari – 5. árið í röð

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata fór fram sunnudaginn 17. mars 2024. ÍSLANDSMEISTARI FIMMTA ÁRIÐ Í RÖÐ Þórður Jökull Henrysson vann kata karla nokkuð örugglega og er því Íslandsmeistari  Þetta er sjöundi Íslandsmeistaratitillinn hans frá því hann hóf keppni í karate. Samkvæmt skrá Karatesambands Íslands er þetta í fyrsta sinn sem sami einstaklingur í vinnur titilinn fimm ár í röð í kata …