Bikarmót fullorðinna

Karatedeild AftureldingarKarate

Bikarmót fullorðinna var haldið 2. nóvember í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg. Keppt er í kata og kumite og sá sem er með flest samanlögð stig verður bikarmeistari í samanlögðu. Afturelding var með tvo keppendur, Þórð Jökul sem keppti aðeins í kata karla, og Raul sem keppti bæði í kata og kumite. Alls voru 24 keppendur frá 8 félögum. Þórður náði frábærum …

Karate

Grand Prix 4 – bikarmót unglinga

Karatedeild AftureldingarKarate

Fjórða Grand Prix mótið var haldið  23. nóvember í íþróttahúsi Fjölnis í Egilshöll, en það er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 87 þátttakendur skráðir til keppni. Karatedeild Aftureldingar var með sjö keppendur, alla í kata. Allir stóðu sig ótrúlega vel og öll sýna þau stöðugar framfarir!     KEPPENDUR OG ÁRANGUR Alex Bjarki Davíðsson – kata 14-15 ára pilta – brons Aron …

Karate Kristíana Eva

Grand Prix 3 – bikarmót unglinga

Karatedeild AftureldingarKarate

Þriðja Grand Prix mótið var haldið  27. september í íþróttahúsinu Dalsmára í Kópavogi, en það er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 99 þátttakendur skráðir til keppni. Karatedeild Aftureldingar var með sjö keppendur, alla í kata. Allir stóðu sig ótrúlega vel og öll sýna þau stöðugar framfarir!     KEPPENDUR OG ÁRANGUR Aron Trausti Kristjánsson – kata 11 ára pilta – 5. …

Magnús Eyjólfsson landsliðsþjálfari er látinn

Karatedeild AftureldingarKarate

Magnús Eyjólfsson landsliðsþjálfari í kata lést föstudaginn 15. ágúst 2025 eftir stutt veikindi. Magnús helgaði stóran hluta lífsins karate, hann var iðkandi, þjálfari og foreldri í Breiðablik og markaði djúp spor í starfið þar. Hann lagði einnig sitt af mörkum fyrir karatehreyfinguna á Íslandi og var m.a. landsliðsþjálfari á árunum 2011-2017 og svo aftur frá 2022. Fráfall Magnúsar er mikið …

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata

Karatedeild AftureldingarKarate

Helgina 3. – 4. maí var haldið Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata í Smáranum í Kópavogi. Íslandsmeistaramót unglinga Í unglingaflokki voru 4 keppendur og kepptu þau bæði í einstaklings- og hópkata. Þau náðu frábærum árangri og komu heim með fjóra Íslandsmeistaratitla og allir komust á pall! Frábær árangur hjá unglingunum, framfarirnar eru stöðugar Keppendur og verðlaun Alex, Eva og …

Grand Prix 2 – bikarmót unglinga

Karatedeild AftureldingarKarate

Annað Grand Prix mótið var haldið  26. apríl á Akranesi, en það er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 66 þátttakendur skráðir til keppni. Karatedeild Aftureldingar var með sex keppendur, alla í kata. Allir stóðu sig ótrúlega vel og öll sýna þau stöðugar framfarir! Aron og Daníel voru að stíga sín fyrstu skref í unglingaflokki og þeir voru til fyrirmyndar  …

Swedish Karate Open – Þórður með silfur

Karatedeild AftureldingarKarate

Helgina 29.-30. mars fór fram opna bikarmótið Swedish Open. 683 keppendur frá 11 þjóðum tóku þátt. Landslið Íslands í kata tók þátt í mótinu sem liður í undirbúningi fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður í Álaborg helgina 11.-13. apríl nk. Þórður keppti í senior kata male, en þar voru 23 keppendur skráðir til leiks frá sex þjóðum. Í fyrstu umferð lenti …

Aðalfundur karatedeildar

Karatedeild AftureldingarKarate

Stjórn Karatedeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar fimmtudaginn 09. apríl klukkan 18.00 Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Aftureldingar í íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ. Þeir sem vilja gefa kost á sér í setu stjórnar eða hafa einhver málefni og eða tillögur sem þeir vilja leggja fyrir aðalfund, eru beðnir að senda erindið á netfangið karate@afturelding.is ekki seinna en 1. apríl nk. …

Íslandsmeistarar!

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata og kumite fór fram sunnudaginn 23. mars 2025. Tveir keppendur mættu til leiks frá Aftureldingu og unnu þeir báðir Íslandsmeistaratitla 🏆 Íslandsmeistari sjötta árið í röð Þórður Jökull Henrysson vann kata karla nokkuð örugglega og er því Íslandsmeistari  Þetta er sjötti Íslandsmeistaratitillinn hans í kata karla, en áður hafði hann einnig orðið Íslandsmeistari í unglingaflokkum, bæði …

karate

Grand Prix 1 – bikarmót unglinga

Karatedeild AftureldingarKarate

Grand Prix mótaröðin hófst í mars, en hún er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 168 þátttakendur skráðir til keppni en þetta er fjölmennasta GP mót sem hefur verið haldið hingað til. Karatedeild Aftureldingar var með fjóra keppendur, alla í kata. Allir stóðu sig ótrúlega vel og öll hafa þau bætt sig mikið! Öll færðust þau upp um aldursflokk og …