Bergsteinn Magnússon í Aftureldingu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Markvörðurinn Bergsteinn Magnússon hefur gengið til liðs við Aftureldingu. Bergsteinn kemur frá Leikni F en hann átti mjög gott tímabil í fyrra og lék stórt hlutverk í velgengi Leiknismanna.