Knattspyrnutímabilið er nú gengið í garð og hefst keppni í 2.deild karla í dag föstudag með þremur leikjum. Afturelding heimsækir KV í vesturbæinn kl 19:15
Bergsteinn Magnússon í Aftureldingu
Markvörðurinn Bergsteinn Magnússon hefur gengið til liðs við Aftureldingu. Bergsteinn kemur frá Leikni F en hann átti mjög gott tímabil í fyrra og lék stórt hlutverk í velgengi Leiknismanna.
Nýr landsliðsmaður hjá Aftureldingu
Bjarki Steinn Bjarkason hefur leikið sína fyrstu landsleiki fyrir Íslands hönd með U17 landsliðinu í Finnlandi á UEFA móti.
Afturelding – Haukar
Afturelding fékk Hauka í heimsókn að Varmá í æfingaleik um helgina.
Ferran Garcia Castellanos í Aftureldingu
Spænski sóknarmaðurinn Ferran Garcia Castellanos hefur samið við Aftureldingu.
Bjarki Steinn með U17 til Finnlands
Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið valinn til þáttöku í UEFA móti sem fram fer í Eerikkila í Finnlandi í byrjun maí.
Selma Líf gengur til liðs við Aftureldingu
Selma Líf Hlífarsdóttir, markmaður hefur gengið frá félagaskiptum í Aftureldingu.
Happdrætti mfl. karla í knattspyrnu – vinningaskrá
Vinningaskrá hér
Átta frá Aftureldingu í Hæfileikamótun KSÍ
Knattspyrnusamband Íslands heldur í samvinnu við N1 hæfileikamótun fyrir efnileg ungmenni hvert ár.
Óli Valur áfram formaður knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar var haldinn í Vallarhúsinu að Varmá á mánudagskvöld