Vinningaskrá hér
Átta frá Aftureldingu í Hæfileikamótun KSÍ
Knattspyrnusamband Íslands heldur í samvinnu við N1 hæfileikamótun fyrir efnileg ungmenni hvert ár.
Óli Valur áfram formaður knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar var haldinn í Vallarhúsinu að Varmá á mánudagskvöld
Stórsigur á KR í Lengjubikarnum
Afturelding vann 3-0 sigur á KR í Egilshöll í fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum
Birgir Freyr Ragnarsson til liðs við Aftureldingu
Enn bætist í hóp öflugra liðsmanna sem ætla sér stóra hluti í knattspyrnunni fyrir hönd Mosfellsbæjar
Magnús kominn heim
Magnús Már Einarsson hefur gengið til liðs við Aftureldingu á ný eftir 2 ára veru hjá Leikni.
Afturelding vann Njarðvík um helgina
Afturelding vann góðan 2-0 sigur á Njarðvík í Lengjubikarnum
Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftueldingar
Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldin mánudaginn 21. mars í Vallarhúsinu við Varmá kl. 20.00 Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins. 3. Rekstrar- og efnahagsreikningar fyrir árið 2015. 4. Starfs- og fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár. 5. Kosning formanns. 6. Kosning annarra stjórnarmanna. 7. …
Afturelding með stórsigur gegn Álftanesi
Afturelding vann góðan 6-1 sigur gegn Álftanesi í Lengjubikarnum á sunnudag.