Afturelding semur við 11 leikmenn.

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur framlengt samninga við 11 leikmenn félagsins sem munu leika með meistaraflokki kvenna í 1.deildinni í sumar.

Jason Daði skrifar undir leikmannasamning

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Jason Daði Svanþórsson er einn af mörgum efnilegum leikmönnum sem hafa komið upp úr barna-og unglingastarfi félagsins. Jason Daði er uppalinn í Aftureldingu og er fæddur árið 1999. Hann lék með 3.flokki karla í A deild Íslandsmóts í sumar. Einnig lék hann 8 leiki með A liði 2.flokks þrátt fyrir að vera enn gjaldgengur í 3.flokk. Jason er metnaðarfullur leikmaður sem …

Ísak á reynslu hjá Norwich.

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Ísak Snær Þorvaldsson leikmaður 3.fl karla er staddur þessa dagana hjá enska knattspyrnuliðinu Norwich þar sem hann stundar æfingar dagana 4.-8.nóvember

Bjarki og Viktor valdir í U17 landsliðið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Bjarki Steinn Bjarkason og Viktor Marel Kjærnested leikmenn með 3.flokki hjá Aftureldingu hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum með U17 landsliði Íslands.

Þrír ungir framlengja

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Andri Freyr Jónasson, Eiður Ívarsson og Birkir Þór Guðmundsson hafa allir endurnýjað samninga sína við uppeldisfélag sitt Aftureldingu.

Birkir valinn í U19 ára landsliðið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Þorvaldur Örlygsson landsliðsþjálfari U19 landsliðs karla hefur valið þá leikmenn sem taka þátt í tveimur landsleikjum gegn N-Írlandi í október.