Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson hefur gengið til liðs við Aftureldingu.
Ísak á reynslu hjá Norwich.
Ísak Snær Þorvaldsson leikmaður 3.fl karla er staddur þessa dagana hjá enska knattspyrnuliðinu Norwich þar sem hann stundar æfingar dagana 4.-8.nóvember
Guðrún Elísabet komin í landsliðið
Hin stórefnilega Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir hefur verið valin til þáttöku á úrtaksæfingum með U16 landsliðinu um þessa helgi.
Bjarki og Viktor valdir í U17 landsliðið
Bjarki Steinn Bjarkason og Viktor Marel Kjærnested leikmenn með 3.flokki hjá Aftureldingu hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum með U17 landsliði Íslands.
Þrír ungir framlengja
Andri Freyr Jónasson, Eiður Ívarsson og Birkir Þór Guðmundsson hafa allir endurnýjað samninga sína við uppeldisfélag sitt Aftureldingu.
Birkir valinn í U19 ára landsliðið
Þorvaldur Örlygsson landsliðsþjálfari U19 landsliðs karla hefur valið þá leikmenn sem taka þátt í tveimur landsleikjum gegn N-Írlandi í október.
Viðurkenningar á lokahófi Aftureldingar
Meistaraflokkar karla og kvenna héldu lokahóf sitt á Hvíta Riddaranum um helgina ásamt meistaraflokkum Hvíta Riddarans.
Viktor í Svíþjóð
Viktor Marel Kjærnested leikmaður 3.flokks Aftureldingar er staddur í Svíþjóð þessa dagana á reynslu hjá Brommapojkarna.
Hæfileikamót KSÍ og N1
Tvær Aftureldingarstúlkur hafa verið boðaðar á Hæfileikamótun KSÍ og N1 sem fer fram í Kórnum í Kópavogi helgina 19-20. september.
Alli í 100 leikja klúbbinn
Alexander Aron Davorsson náði þeim merka áfanga á laugardaginn að leika sinn hundraðasta leik fyrir Aftureldingu.