Viktor í Svíþjóð

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Viktor Marel Kjærnested leikmaður 3.flokks Aftureldingar er staddur í Svíþjóð þessa dagana á reynslu hjá Brommapojkarna.

Hæfileikamót KSÍ og N1

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Tvær Aftureldingarstúlkur hafa verið boðaðar á Hæfileikamótun KSÍ og N1 sem fer fram í Kórnum í Kópavogi helgina 19-20. september.

Alli í 100 leikja klúbbinn

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Alexander Aron Davorsson náði þeim merka áfanga á laugardaginn að leika sinn hundraðasta leik fyrir Aftureldingu.

Intersportmótið 29. og 30 ágúst n.k.

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Árlegt knattspyrnumót Aftureldingar og Intersport fer fram 29. og 30. ágúst n.k. og er að vanda liður í bæjarhátíðnni „Í túninu heima“ þar sem yngri kynslóðinni er gefin kostur á að skemmta sér í knattspyrnu og hafa gaman saman á Tungubökkum æfingasvæði félagsins. Sjá nánar hér.