Viktor Marel Kjærnested leikmaður 3.flokks Aftureldingar er staddur í Svíþjóð þessa dagana á reynslu hjá Brommapojkarna.
Hæfileikamót KSÍ og N1
Tvær Aftureldingarstúlkur hafa verið boðaðar á Hæfileikamótun KSÍ og N1 sem fer fram í Kórnum í Kópavogi helgina 19-20. september.
Alli í 100 leikja klúbbinn
Alexander Aron Davorsson náði þeim merka áfanga á laugardaginn að leika sinn hundraðasta leik fyrir Aftureldingu.
Æfingatímar knattspyrnudeildar tilbúnir
Æfingatafla knattspyrnudeildar er klár og komin hér á heimasíðuna.
4.flokkur kvenna í úrslit !
4.flokkur kvenna náði glæsilegum árangri í Íslandsmótinu í sumar.
Intersportmótið 29. og 30 ágúst n.k.
Árlegt knattspyrnumót Aftureldingar og Intersport fer fram 29. og 30. ágúst n.k. og er að vanda liður í bæjarhátíðnni „Í túninu heima“ þar sem yngri kynslóðinni er gefin kostur á að skemmta sér í knattspyrnu og hafa gaman saman á Tungubökkum æfingasvæði félagsins. Sjá nánar hér.
Sex drengir taka þátt í hæfileikamótun N1 og KSÍ
Afturelding á alls 6 fulltrúa á þessum æfingum sem fram fara undir stjórn Halldórs Björnssonar hjá KSÍ í dag þriðjudag.
Daniela „Pipa“ Alves til Aftureldingar
Meistaraflokkur kvenna hefur samið við Portúgalska framherjann Daniela Filipa Alves um að leika með liðinu út tímabilið.
Sara Granja gengur í raðir Aftureldingar
Meistaraflokkur kvenna hefur samið við Söru Granja frá Portúgal um að leika með liðinu út tímabilið
Sasha ráðin aðstoðarþjálfari
Sasha Andrews leikmaður Aftureldingar hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna.