Knattspyrnudeild Knattspyrna

6. flokkur kvenna skrapp í Skagafjörðinn og skemmti sér ótrúlega vel um síðustu helgi á Landsbankamóti Tindastóls sem haldið var á Sauðárkróki. Sólin skein í Skagafirði eins og segir í kvæðinu og allir kátir í blíðunni fyirr norðan. Vaxandi hópur af flottum og skemmtilegum stelpum sem eiga framtíðina fyrir sér í boltanum hjá Aftureldingu. g.f.t.

Norðurálsmótið 2015

Knattspyrnudeild Knattspyrna

7. flokkur karla skelltu sér á Norðurálsmótið 2015. Flottir piltar þarna á ferð frá Afureldingu og skemmtu sér vel og voru félaginu til fyrirmyndar – Barcelona liðið fékk háttvísisverðlaun – Til hamingju strákar. g.f.

Prúðasta liðið í Eyjum!

Knattspyrnudeild Knattspyrna

5. fl. kvenna fór á Pæjumótið í Eyjum og gerði sér lítið fyrir og fékk verðlaun – „Prúðasta liðið“  Þessi flotti hópur samanstendur af stelpum úr Aftureldingu og Fram en mjög gott samstarf hefur verið í kvennaflokkum með þessum félögum.  Það eru ekki leiðinleg verðlaun að koma heim með. Stúlkurnar, þjálfarar og foreldarar eiga skilið stórt hrós fyrir að vera til fyrirmyndar fyrir …

Áfram í bikarnum

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Afturelding tryggði sér sæti í 2.umferð Borgunarbikarsins með sigri á liði Skínanda á Varmárvelli