Intersportmótið 29. og 30 ágúst n.k.

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Árlegt knattspyrnumót Aftureldingar og Intersport fer fram 29. og 30. ágúst n.k. og er að vanda liður í bæjarhátíðnni „Í túninu heima“ þar sem yngri kynslóðinni er gefin kostur á að skemmta sér í knattspyrnu og hafa gaman saman á Tungubökkum æfingasvæði félagsins. Sjá nánar hér.

KnattspyrnudeildKnattspyrna

6. flokkur kvenna skrapp í Skagafjörðinn og skemmti sér ótrúlega vel um síðustu helgi á Landsbankamóti Tindastóls sem haldið var á Sauðárkróki. Sólin skein í Skagafirði eins og segir í kvæðinu og allir kátir í blíðunni fyirr norðan. Vaxandi hópur af flottum og skemmtilegum stelpum sem eiga framtíðina fyrir sér í boltanum hjá Aftureldingu. g.f.t.