Æfingatafla knattspyrnudeildar er klár og komin hér á heimasíðuna.
4.flokkur kvenna í úrslit !
4.flokkur kvenna náði glæsilegum árangri í Íslandsmótinu í sumar.
Intersportmótið 29. og 30 ágúst n.k.
Árlegt knattspyrnumót Aftureldingar og Intersport fer fram 29. og 30. ágúst n.k. og er að vanda liður í bæjarhátíðnni „Í túninu heima“ þar sem yngri kynslóðinni er gefin kostur á að skemmta sér í knattspyrnu og hafa gaman saman á Tungubökkum æfingasvæði félagsins. Sjá nánar hér.
Sex drengir taka þátt í hæfileikamótun N1 og KSÍ
Afturelding á alls 6 fulltrúa á þessum æfingum sem fram fara undir stjórn Halldórs Björnssonar hjá KSÍ í dag þriðjudag.
Daniela „Pipa“ Alves til Aftureldingar
Meistaraflokkur kvenna hefur samið við Portúgalska framherjann Daniela Filipa Alves um að leika með liðinu út tímabilið.
Sara Granja gengur í raðir Aftureldingar
Meistaraflokkur kvenna hefur samið við Söru Granja frá Portúgal um að leika með liðinu út tímabilið
Sasha ráðin aðstoðarþjálfari
Sasha Andrews leikmaður Aftureldingar hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna.
Sigga gengur til liðs við Aftureldingu.
Sigríður Þóra Birgisdóttir hefur ákveðið að leika með Aftureldingu í Pepsideildinni út tímabilið.
Flottir strákar á N1 mótinu
N1 mótið fór fram fyrstu dagana í júlí og 5 flokkur karla lét sig ekki vanta
6. flokkur kvenna skrapp í Skagafjörðinn og skemmti sér ótrúlega vel um síðustu helgi á Landsbankamóti Tindastóls sem haldið var á Sauðárkróki. Sólin skein í Skagafirði eins og segir í kvæðinu og allir kátir í blíðunni fyirr norðan. Vaxandi hópur af flottum og skemmtilegum stelpum sem eiga framtíðina fyrir sér í boltanum hjá Aftureldingu. g.f.t.