Norðurálsmótið 2015

KnattspyrnudeildKnattspyrna

7. flokkur karla skelltu sér á Norðurálsmótið 2015. Flottir piltar þarna á ferð frá Afureldingu og skemmtu sér vel og voru félaginu til fyrirmyndar – Barcelona liðið fékk háttvísisverðlaun – Til hamingju strákar. g.f.

Prúðasta liðið í Eyjum!

KnattspyrnudeildKnattspyrna

5. fl. kvenna fór á Pæjumótið í Eyjum og gerði sér lítið fyrir og fékk verðlaun – „Prúðasta liðið“  Þessi flotti hópur samanstendur af stelpum úr Aftureldingu og Fram en mjög gott samstarf hefur verið í kvennaflokkum með þessum félögum.  Það eru ekki leiðinleg verðlaun að koma heim með. Stúlkurnar, þjálfarar og foreldarar eiga skilið stórt hrós fyrir að vera til fyrirmyndar fyrir …

Áfram í bikarnum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding tryggði sér sæti í 2.umferð Borgunarbikarsins með sigri á liði Skínanda á Varmárvelli

Afturelding og Ölgerðin semja

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Knattspyrnudeild Aftureldingar og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hafa gengið frá samningi sín á milli fyrir komandi tímabil.

Elise Kotsakis komin með leikheimild

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Knattspyrnudeild hefur fengið staðfesta leikheimild fyrir hina bandarísku Elise Kotsakis sem mun leika með Aftureldingu í Pepsideildinni í sumar.

Afturelding sigraði B-deild Lengjubikarsins!

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding mætti Sindra í úrslitaleik B-deildar Lengjubikarsins en leikið var í Kórnum í gær sunnudag.  Gunnar Wigelund skoraði sigurmark leiksins á 79. mínútu en leikurinn var jafn og lítið um færi.  Á 89. mínútu fékk Sindri vítaspyrnu og hefði getað jafnað metin en Sigurbjartur Sigurjónsson í marki Aftureldingar varði spyrnuna og Afturelding fagnaði sigri. Frétt frá Fótbolta.net. Sjá alla fréttina: http://www.fotbolti.net/news/27-04-2015/afturelding-vann-b-deild-lengjubikarsins …

Afturelding leikur til úrslita !

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Það er heldur betur úrslitaleikjastemning í Mosfellsbæ um þessar mundir því strákarnir okkar leika til úrslita í B-deild Lengjubikarsins á sunnudaginn.