Sigríður Þóra Birgisdóttir hefur ákveðið að leika með Aftureldingu í Pepsideildinni út tímabilið.
Flottir strákar á N1 mótinu
N1 mótið fór fram fyrstu dagana í júlí og 5 flokkur karla lét sig ekki vanta
6. flokkur kvenna skrapp í Skagafjörðinn og skemmti sér ótrúlega vel um síðustu helgi á Landsbankamóti Tindastóls sem haldið var á Sauðárkróki. Sólin skein í Skagafirði eins og segir í kvæðinu og allir kátir í blíðunni fyirr norðan. Vaxandi hópur af flottum og skemmtilegum stelpum sem eiga framtíðina fyrir sér í boltanum hjá Aftureldingu. g.f.t.
Norðurálsmótið 2015
7. flokkur karla skelltu sér á Norðurálsmótið 2015. Flottir piltar þarna á ferð frá Afureldingu og skemmtu sér vel og voru félaginu til fyrirmyndar – Barcelona liðið fékk háttvísisverðlaun – Til hamingju strákar. g.f.
Prúðasta liðið í Eyjum!
5. fl. kvenna fór á Pæjumótið í Eyjum og gerði sér lítið fyrir og fékk verðlaun – „Prúðasta liðið“ Þessi flotti hópur samanstendur af stelpum úr Aftureldingu og Fram en mjög gott samstarf hefur verið í kvennaflokkum með þessum félögum. Það eru ekki leiðinleg verðlaun að koma heim með. Stúlkurnar, þjálfarar og foreldarar eiga skilið stórt hrós fyrir að vera til fyrirmyndar fyrir …
Áfram í bikarnum
Afturelding tryggði sér sæti í 2.umferð Borgunarbikarsins með sigri á liði Skínanda á Varmárvelli
Breiðablik hafði betur á Varmárvelli
Afturelding og Breiðablik mættust á Varmárvelli á þriðjudagkvöld í Pepsideildinni í knattspyrnu.
Afturelding semur við Loftorku
Á föstudaginn síðasta skrifaði Loftorka undir þriggja ára samstarfssamning við knattspyrnudeild Aftureldingar.
Sasha Andrews til Aftureldingar
Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur fengið leikheimild fyrir varnarmanninn Sasha Andrews frá Kanada.
Afturelding og Ölgerðin semja
Knattspyrnudeild Aftureldingar og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hafa gengið frá samningi sín á milli fyrir komandi tímabil.