Frábær sigur á Breiðablik

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding vann glæsilegan og mikilvægan sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvelli á miðvikudagskvöld 2-1.