Knattspyrnudeild heldur sitt árlega Tungubakkamót um komandi helgi en mótið er að þessu sinni haldið í samstarfi við Intersport sportvöruverslanirnar.
Afturelding heimsækir nýkrýnda bikarmeistara
Keppni í Pepsideild kvenna heldur áfram á miðvikudag þegar Afturelding bregður sér bæjarleið í Kópavog og heimsækir þar nýkrýnda bikarmeistara Breiðabliks.
Jafnt í markaleik á Varmárvelli
Afturelding og Dalvík/Reynir skildu jöfn 3-3 á N1 vellinum að Varmá í 2.deildinni á laugardag.
8 sigurleikir í röð hjá 2.flokki karla
2.flokkur karla hefur verið á mikilli siglingu undanfarið í C-deild Íslandsmótins í knattspyrnu.
Afturelding mætir Dalvík/Reyni á laugardag
Meistaraflokkur karla tekur á móti Dalvík/Reyni á N1 vellinum að Varmá á laugardag og hefst leikurinn kl.13:30
Þrjár úr Aftureldingu í lið umferðarinnar
Afturelding átti skínandi góðan leik gegn FH á þriðjudag í Pepsideildinni og það skilar sér í þremur leikmönnum í lið umferðarinnar á Fótbolta.net.
Stórsigur í viðburðaríkum leik að Varmá
Afturelding lagði FH 5-2 í einstaklega fjörugum leik á N1 vellinum að Varmá á þriðjudag og styrkti þar með stöðu sína verulega í Pepsideildinni.
Fimm frá Aftureldingu í U19 landsliðsúrtak
Afturelding á fimm fulltrúa á úrtaksæfingum U19 kvennalandsliðins sem fram fara í Kórnum um næstu helgi
FH kemur í heimsókn í Pepsideildinni á þriðjudag
Það verður sannkallaður sex stiga leikur hjá stelpunum okkar á þriðjudag þegar FH mætir á N1 völlinn að Varmá í Pepsideild kvenna kl. 19:00
Síðasta fótboltanámskeið sumarins!
Fótboltaveisla Aftureldingar dagana fer fram dagana 19.-22.ágúst