3.flokkur karla deildarmeistarar

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Nú styttist í að niðurstaða liggi fyrir á Íslandsmótunum í knattspyrnu en í vikunni vann A-lið 3.flokks sigur í B-deild og tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins annað árið í röð

Frábær sigur á Breiðablik

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding vann glæsilegan og mikilvægan sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvelli á miðvikudagskvöld 2-1.