Axel með U17 til Noregs

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Þorlákur Már Árnason landsliðsþjálfari U17 landsliðs karla hefur valið Axel Óskar Andrésson í landsliðið sem keppir á Norðurlandamótinu í Hamar í Noregi 4. til 11.ágúst nk.

Skráning á Intersportmótið hafin

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Nú er skráning á Intersportmót Aftureldingar á Tungubökkum komin á fullt skrið og stefnir allt í góða þáttöku eins og undanfarin ár.

Steinar bestur í 10.umferð

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Steinar Ægisson sem átti stórleik gegn HK um helgina var valinn leikmaður umferðarinnar á Fótbolta.net í 2.deild