Þorlákur Már Árnason landsliðsþjálfari U17 landsliðs karla hefur valið Axel Óskar Andrésson í landsliðið sem keppir á Norðurlandamótinu í Hamar í Noregi 4. til 11.ágúst nk.
Axel Óskar á reynslu til Reading í Englandi
Axel Óskar Andrésson mun í næstu viku halda til Englands á reynslu hjá Reading. Hann mun æfa með unglingaliði félagsins í viku tíma.
Jafntefli í Njarðvík – óbreytt staða toppliðanna
Afturelding heimsótti Suðurnesin á fimmtudagskvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Njarðvík í 2.deild karla í knattspyrnu.
Skráning á Intersportmótið hafin
Nú er skráning á Intersportmót Aftureldingar á Tungubökkum komin á fullt skrið og stefnir allt í góða þáttöku eins og undanfarin ár.
Jafntefli í Þorlákshöfn – áfram á toppnum
Afturelding gerði 2-2 jafntefli við Ægi í Þorlákshöfn á fimmtudagskvöld í 2.deildinni í knattspyrnu.
5.flokkur karla komnir heim af N1 mótinu
5.flokkur karla hefur mörg undanfarin ár tekið þátt í N1 mótinu á Akureyri sem KA hefur haldið fyrir þennan aldursflokk svo lengi sem eldri menn muna.
2.flokkur: Strákarnir í stuði, stelpurnar úr leik
Lið Aftureldingar í 2.flokki hafa leikið marga leiki undanfarið og hefur sigurhrina strákanna vakið athygli en þeir hafa nú unnið fjóra leiki í röð.
Steinar bestur í 10.umferð
Steinar Ægisson sem átti stórleik gegn HK um helgina var valinn leikmaður umferðarinnar á Fótbolta.net í 2.deild
Fjögur frækin frá Aftureldingu í landsliðum Íslands
KSÍ hefur valið fjögur ungmenni frá Aftureldingu í verkefni með yngri landsliðum sínum sem framundan eru.
Afturelding á toppnum á ný – vann HK örugglega
Strákarnir okkar endurheimtu toppsæti 2.deildar á laugardag með góðum sigri á keppinautum sínum frá Kópavogi, 4-2