Næsti leikur Aftureldingar í Pepsideild kvenna verður í Vestmannaeyjum á miðvikudag kl 18:00
Afturelding heimsækir Hamar á fimmtudag
Keppni í 2.deild karla í knattspyrnu heldur áfram á fimmtudag þegar Afturelding mætir Hamar í Hveragerði
Liverpoolskólinn að hefjast á Tungubökkum
Nú styttist óðum í Liverpoolskólann en uppselt er í skólannn að undanskildum tveimur plássum í markmannshóp
Strákarnir biðu lægri hlut gegn ÍR
Afturelding tapaði sínum fyrsta leik í 2.deildinni í sumar þegar liðið mætti ÍR á Varmárvelli á laugardag. Úrslitin urðu 1-2 fyrir gestunum
Afturelding – ÍR á laugardag 1.júní kl 14:00
Á laugardag taka strákarnir okkar á móti ÍR á Varmárvelli í 2.deild karla í knattspyrnu. Leikurinn er í 4.umferð deildarinnar og hefst kl 14:00
Afturelding mætir Stjörnunni í bikarnum
Nú í hádeginu var dregið í 16 liða úrslit í Borgunarbikar kvenna í höfuðstöðvum KSÍ
Baráttuglaðar Aftureldingarstúlkur mættu Blikum
Það var boðið uppá hörkuleik að Varmá á þriðjudag þegar Afturelding tók á móti toppliði Breiðabliks í Pepsideildinni
Afturelding – Breiðablik á þriðjudag að Varmá
Það verður stórleikur á Varmárvelli á þriðjudag þegar topplið Breiðabliks mætir til leiks í 5.umferð Pepsideildarinnar. Leikurinn hefst kl 19:15
Líf og fjör hjá 5.flokki kvenna
5.flokkur kvenna var með skemmtilega uppákomu um helgina en flokkurinn hefur verið með vinaviku til að vekja áhuga á fótbolta hjá stelpum á þessum aldri.
Jafntefli í toppslagnum
Afturelding og KV gerðu jafntefli 1-1 í uppgjöri efstu liða 2.deildar á föstudag