Knattspyrnudeild Aftureldingar heldur sitt árlega herrakvöld á veitingastaðnum Hvíta Riddaranum á föstudagskvöld
Skytturnar þrjár úr Mosfellbæ enn í Wales
Okkar efnilegu leikmenn, Halla Margrét, Lára Kristín og Telma voru allar í byrjunarliði Íslands sem lék á laugardag í milliriðlum EM í Wales
Stórsigur hjá strákunum
Afturelding vann 8-0 sigur á Víði er liðin mættust í gær í Lengjubikarnum
Lengjubikar í kvöld á Varmá
Meistaraflokkur karla tekur á móti Víði frá Garði á Varmárvelli í kvöld, föstudag kl 19:00
Halla, Lára og Telma í byrjunarliði Íslands
Afturelding á þrjá fulltrúa í byrjunarliði íslenska U19 landsliðsins sem leikur við Norður Írland í dag
Birkir Þór í U17 landsliðið
Birkir Þór Guðmundsson leikmaður 3.flokks hefur verið valinn í U17 ára knattspyrnulandsliðið.
Þrenna í knattspyrnu kvenna
Þrír af okkar allra efnilegustu knattspyrnumönnum hafa verið valdir til að leika með U19 ára landsliðinu í EM í næsta mánuði.
Jafntefli hjá stelpum og strákum
Báðir meistaraflokkar félagsins í knattspyrnu léku í Lengjubikarnum um helgina og lauk báðum leikjum með jafntefli.
Fyrsti heimaleikur ársins hjá stelpunum okkar
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hefur formlega keppnistímabilið í fótbolta í kvöld
Fjáröflun – iðkendur allra deilda velkomnir
Pappírssala verður aftur í dag þriðjudaginn 19. mars kl 17:00-19:00.
Mæting í Vallarhúsið.