Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hefur formlega keppnistímabilið í fótbolta í kvöld
Fjáröflun – iðkendur allra deilda velkomnir
Pappírssala verður aftur í dag þriðjudaginn 19. mars kl 17:00-19:00.
Mæting í Vallarhúsið.
Stórsigur í fyrsta leik hjá strákunum
Meistaraflokkur karla fór vel af stað í Lengjubikarnum í knattspyrnu og vann 6-0 sigur í fyrsta leik
Bjarki og Hallur fengu silfurmerki UMSK
Á 89.ársþingi HSK sem haldið var á dögunum átti Afturelding fjölmarga fulltrúa og nokkrir félagsmenn okkar fengu þar viðurkenningu fyrir framlag sitt fyrir Ungmennahreyfinguna.
Afturelding með knattspyrnuskóla Liverpool á ný.
Afturelding heldur Knattspyrnuskóla Liverpool á Íslandi þriðja árið í röð í sumar en skólinn hefur vel sóttur og tekist einstaklega vel síðustu tvö ár.
Halla og Telma í eldlínunni í dag með U19
Íslenska kvennalandsliðið U19 leikur í dag við Holland á La Manga mótinu. Afturelding á tvo fulltrúa í hópnum sem báðar eru í byrjunarliðinu í dag.
Tveir piltar með U19 landsliðinu
Tveir af okkar efnilegu leikmönnum í 2.flokki tóku þátt í landsliðsæfingum með U19 ára landsliði Íslands á dögunum.
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Verður í Vallarhúsinu á Varmá
Þriðjudaginn 5. Mars kl 20.00
Knattspyrnudeild býður upp á frábæra súkkulaði –páskabolta !
Knattspyrnudeild býður upp á frábæra súkkulaði –páskabolta !
900 gramma með:
þristum,olsenolsen,kúlusúkk,snjóboltum,lakkrískrítum,súkkulaðisveppum,smarties,skittles,fílakaramellum
og fleiru inni í
Einar Marteinsson í Aftureldingu
Knattspyrnudeild Aftureldingar fékk í kvöld góðan liðsstyrk þegar varnarjaxlinn Einar Marteinsson gekk til liðs við Aftureldingu.