Birkir Þór Guðmundsson, leikmaður með 3.flokki hefur verið valinn til að taka þátt á U17 landsliðsæfingum um helgina.
Afturelding mætir Þrótti í Borgunarbikarnum
Dregið hefur verið í fyrstu umferðir Borgunarbikarsins í knattspyrnu. Meistaraflokkur Aftureldingar mæti Þrótti í 2.umferð sem fram fer í maí.
Halla og Telma í U19 landsliðið
Halla Margrét Hinriksdóttir og Telma Þrastardóttir taka þátt í landsliðæfingum U19 um helgina.
Afturelding vann 1.deildar lið BÍ/Bolungarvík 3-2
Afturelding bar sigurorð af liði BÍ/Bolungarvíkur í Fótbolta.net mótinu í Kórnum á sunnudag.
Þorrablót Aftureldingar á laugardaginn
Hið heimsfræga þorrablót Aftureldingar verður haldið laugardaginn 26.janúar í íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Þorrablót Aftureldingar á laugardaginn
Hið heimsfræga þorrablót Aftureldingar verður haldið laugardaginn 26.janúar í íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Helga Dagný til Aftureldingar
Helga Dagný Bjarnadóttir hefur gengið til liðs við kvennalið Aftureldingar í knattspyrnu úr ÍR.
Enn bætist við landsliðsmenn Aftureldingar
Tveir efnilegir drengir frá Aftureldingu hafa verið valdir til þáttöku á landsliðsæfingum U16 um næstu helgi.
Tveir piltar í U17 ára landsliðið
Tveir efnilegir fótboltakappar frá Aftureldingu hafa verið boðaðir á æfingar með U17 um næstu helgi.
Landsliðsverkefni hjá KSÍ
Afturelding á 6 fulltrúa á æfingum knattspyrnulandsliða nú í upphafi árs.