Meistaraflokkur kvenna hefur fengið góðan liðstyrk fyrir átökin í Pepsi deildinni í sumar.
Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar
verður haldinn þriðjudaginn 13. mars 2012 í skólastofunni (brúna húsið) að Varmá kl. 18:00 – 19:30
Fótbolta Quiz á Hvíta Riddaranum
Meistaraflokkur karla heldur Fótboltaquiz á Hvíta riddaranum fimmtudaginn 1. Mars kl 21:00
2.sæti á Íslandsmóti innanhúss hjá 2.flokki kvenna
Íslandsmóti innanhúss lauk á dögunum og enduðu okkar stelpur í 2.flokk í 2.sæti!
Traustir bakhjarlar í boltanum
Á dögunum innsiglaði Knattspyrnudeild Aftureldingar samstarfssamninga við tvö mosfellsk fyrirtæki um stuðning við starfsemi deildarinnar.
Blúsveisla í kvöld á Hvíta Riddaranum
Stórtónleikar á veitingahúsinu Hvíta Riddaranum kl. 21 en þar mun Andrea Gylfadóttir koma fram ásamt hlljómsveitinni Future Blues Project.
Hvíti riddarinn ræður þjálfara
Á dögunum var Bjarki Már Sverrisson ráðinn þjálfari Hvíta riddarans. Hann er reyndasti þjálfari Aftureldingar og mikill fengur fyrir Hvíta riddarann.
Hópa og firmamót knattspyrnudeildar 18.febrúar
Laugardaginn 18.febrúar fer fram Hópa og firmamót knattspyrnudeildar á Varmá kl. 10-15
Þrjú frá Aftureldingu á landsliðsæfingum
Afturelding á þrjá fulltrúa á æfingum knattspyrnulandsliða um þessar mundir.
Afturelding mætir Stál-úlfi í fyrstu umferð
Dregið hefur verið til fyrstu umferðanna í bikarkeppni KSÍ og fá strákarnir okkar spennandi verkefni.