Arna Rut Arnarsdóttir varð stigahæst kvenna í frjálsum og vann Gunnillubikarinn

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Arna Rut hlaut verðlaun 2018Gunnillubikarinn er veittur stigahæstu konu í frjálsum íþróttum hjá félaginu. Fyrir keppnisárið 2018 hlaut Arna Rut Arnarsdóttir.
Þetta er virkilega flott hjá henni og hefur Arna Rut bætti sig mikið í öllum greinum. Það má geta þessa að uppáhalds keppnisgrein hennar er hástökk, kúluvarp og langstökk.
Stjórnin óskar Örnu Rut til hamingju með árangurinn.