Framúrskarandi árangur.

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Á mótinu voru skráðir um 560 kepppendur alls staðar af landinu.
Árangur okkar fólks var glæsilegur eins og áður og hér vill þjálfarinn taka fram að það er valfrjáls fyrir iðkendur að taka þátt í mótum.
Af 22 keppnendum frá okkur komust við ca 40 sinnum í úrslitarhóp. Svona árangur gerist bara hjá þeim bestu.
Hér til hliðar er ein pallferðin af mörgum og eru það Emelía og Katrín að taka við verðlaunum fyrir hásatökk.