Guðmundur Ágúst kosinn Íþróttamaður Aftureldingar og Íþróttamaður Mosfellsbæjar 2017

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Guðmundur Ágúst Thoroddsen Aftureldingu, hefur verið að uppskera mikið undan farið, eftir mikinn dugnað. Hann hefur verið einungis verið að æfa frjálsar í 5 ár og hefur orðið íslandsmeistari í a.m.k.  5 hlaupagreinum en besti tími hans 60m inni er 7,07 sekúndur frá því á Stórmóti ÍR þann 20. janúar sl.

Núna í janúar 2018, hlaut Guðmundur þann heiður að vera kosinn Íþróttamaður Aftureldingar 2017 sem og Íþróttamaður Mosfellsbæjar 2017.

linkur á blaðið hér