Hlaupanámskeið Aftureldingar

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Hlaupanámskeið Aftureldingar halda áfram. Nú er þriðja námskeiðið að klárast og það fjórða að hefjast. Námskeiðin hafa heppnast frábærlega og henta öllum getustigum, frá byrjendum til ultra hlaupara. Þétt prógram frá úrvalsþjálfurum, allar æfingar settar fram í lokuðum facebook hóp með góðum leiðbeiningum og þátttakendur frá vildarkjör hjá nokkrum söluaðilum með hlaupa- og útivistarföt.

Skráning fer fram hér: https://www.sportabler.com/shop/afturelding/frjalsar