Heimir Ríkarðsson hefur valið 35 drengi til æfinga vikuna 4.- 10. apríl.
Drengjunum hefur verið skipt upp í tvo hópa. Hópur 1 æfir 4. – 7. apríl (mánudag – fimmtudags) og hópur 2 æfir 8. – 10. apríl (föstudag – sunnudags).
 Æfingatímar verða auglýstir á heimasíðu HSÍ þegar nær dregur.
Hópur 1
 Markmenn:
 Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding
 Egill Valur Michelsen, Fylkir
 Máni Arnarsson, ÍR
 Sigurður Dan Óskarsson, FH
 
 Aðrir leikmenn:
 Aron Breki Aronsson, Fylkir
 Dagur Kristjánsson,ÍR
 Davíð Elí Heimisson, HK
 Egill Már Hjartarson, Afturelding
 Einar Örn Sindrason, FH
 Eiríkur Þórarinsson, Valur
 Gunnar Haraldsson, Afturelding
 Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir
 Hrannar Jóhannsson, Þróttur
 Jón Bald Freysson, Fjölnir
 Jónas Eyjólfur Jónasson, Haukar
 Kristófer Karlsson, Afturelding
 Orri Heiðarsson, Valur
 Ólafur Brim Stefánsson, HK
 Stieven Tobar, Valur
 Viktor Jónsson, Valur
 Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Valur
 Kristmundur Magnússon, FH
 
 
Hópur 2
 
 Markmenn:
 Páll Eiríksson, ÍBV 
 Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram
 Haukur Brynjarsson, Þór Ak
 
 Aðrir leikmenn:
 Arnór Snær Óskarsson, Valur
 Dagur Gautason, KA
 Daníel Freyr Rúnarsson, Fjölnir
 Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir
 Haukur Þrastarson, Selfoss
 Jónatan Marteinn Jónsson,KA
 Magnús Orri Axelsson, Elverum
 Ottó Óðinsson, KA
 Ólafur Haukur Júlíusson, Fram
 Tjörvi Týr Gíslason, Valur
 Tumi Steinn Rúnarsson, Valur
 Sölvi Svavarsson, Selfoss
Leikmenn eru beðnir um að taka með sér bolta og brúsa á æfingarnar.
Óskum strákunum innilega til hamingju sem og góðs gengis

