Æfingahópar yngri landsliða karla voru valdi 16. desember. Afturelding er með 8 stráka í U-15, U-16 og U-17 ára landsliðum Íslands karla sem koma saman til æfingar í lok vikunnar. Við sögðum frá því um daginn að Afturelding á einnig 5 stráka af 17 í 19 ára landsliði Íslands. Glæsilega gert og til hamingju. Framtíðin er greinilega björt í Mosfellsbænum.
U-15 ára landslið karla
Róbert Hákonarson, Afturelding
U-16 ára landslið karla
Adam Ingi Sigurðsson UMFA
Bjarni Ásberg Þorkelsson UMFA
Eyþór Einarsson UMFA
Jökull Sveinsson UMFA
U-17 ára landslið karla
Alexander Sörli Hauksson, Afturelding
Atli Fannar Hákonarson, Afturelding
Kristján Finnsson, Afturelding
Ólafur Hilmarsson formaður BUR handbolti